Bottas fljótastur á öðrum degi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. mars 2016 22:30 Valtteri Bottas á Williams bílnum. Vísir/Getty Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum.Lewis Hamilton á Mercedes varð annar fljótastur rúmum þriðjung úr sekúndu á eftir Bottas. Mercedes bíllinn fór 164 hringi í dag, 73 undir stjórn Hamilton en 91 í höndum Nico Rosberg. Rosberg varð níundi, rúmum þremur sekúndum á eftir Bottas.Kevin Magnussen á Renault átti góðan dag, varð þriðji fljótastur ökumanna og fór 126 hringi. Einu rauðu flaggi var veifað, það var þegar Marcus Ericsson á Sauber missti afturdekk undan bílnum.Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði, næstum einni og hálfri sekúndu á eftir Bottas. Vettel ók 151 hring. Haas liðið lenti í miklum vandræðum og komst aðeins einn hring á brautinni. Túrbínan var að valda liðinu vandræðum. Æfingar halda áfram á morgun og Vísir hldur áfram að fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum.Lewis Hamilton á Mercedes varð annar fljótastur rúmum þriðjung úr sekúndu á eftir Bottas. Mercedes bíllinn fór 164 hringi í dag, 73 undir stjórn Hamilton en 91 í höndum Nico Rosberg. Rosberg varð níundi, rúmum þremur sekúndum á eftir Bottas.Kevin Magnussen á Renault átti góðan dag, varð þriðji fljótastur ökumanna og fór 126 hringi. Einu rauðu flaggi var veifað, það var þegar Marcus Ericsson á Sauber missti afturdekk undan bílnum.Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði, næstum einni og hálfri sekúndu á eftir Bottas. Vettel ók 151 hring. Haas liðið lenti í miklum vandræðum og komst aðeins einn hring á brautinni. Túrbínan var að valda liðinu vandræðum. Æfingar halda áfram á morgun og Vísir hldur áfram að fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30
Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00
Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00
Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45