Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju.
Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.
Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig
— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016
Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig
— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016
Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig
— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016
Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig
— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016
Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig
— María Björk (@baragrin) February 20, 2016
Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig
— LRH (@logreglan) February 20, 2016
Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk
— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016
Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig
— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016
Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig
— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016