Skallagrímur vann uppgjör toppliðanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2016 21:13 Mynd/Facebook-síða Skallagríms Skallagrímur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á KR í uppgjöri toppliðanna í 1. deild kvenna í kvöld. Með sigrinum náði Skallagrímur tólf stiga forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur aðeins tapað einum leik í vetur og er með 30 stig. KR kemur næst með átján stig og gæti náð Skallagrímur að stigum en Borgnesingar eiga þó betri árangur í innbyrðisviðureignum liðanna. Njarðvík, sem er í þriðja sæti, á þó enn tölfræðilegan möguleika á að ná Skallagrímum að stigum. Borgnesingar geta þó tryggt sér titilinn með sigri á Breiðabliki um helgina. Skallagrímur ætlar sér stóra hluti á komandi leiktíð en í sumar réði liðið Spánverjann Manuel Angel Rodriguez en hann þjálfaði á síðasta ári kvennalið Solna Vikings í Svíþjóð. Sólrún Sæmundsdóttir skoraði sautján stig fyrir Skallagrím sem var skrefi á undan allan leikinn. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skilaði flottum tölum fyrir KR en hún var með nítján stig og sautján fráköst. Tvö efstu liðin mætast svo í úrslitaeinvígi um hvort liðið fer upp í Domino's-deild kvenna en sem stendur er KR með tveggja stiga forystu á Njarðvík, sem á tvo leiki til góða.KR-Skallagrímur 56-62 (12-20, 20-13, 14-19, 10-10)KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 19/17 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Blöndal 2, Ásta Júlía Grímsdóttir 0/6 fráköst.Skallagrímur: Sólrún Sæmundsdóttir 17/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hanna Þráinsdóttir 6/9 fráköst, Erikka Banks 5/9 fráköst/3 varin skot, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Ka-Deidre J. Simmons 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/5 fráköst.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var tekið fram að Skallagrímur hefði tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum í kvöld. Það reyndist ekki rétt og er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Skallagrímur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á KR í uppgjöri toppliðanna í 1. deild kvenna í kvöld. Með sigrinum náði Skallagrímur tólf stiga forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur aðeins tapað einum leik í vetur og er með 30 stig. KR kemur næst með átján stig og gæti náð Skallagrímur að stigum en Borgnesingar eiga þó betri árangur í innbyrðisviðureignum liðanna. Njarðvík, sem er í þriðja sæti, á þó enn tölfræðilegan möguleika á að ná Skallagrímum að stigum. Borgnesingar geta þó tryggt sér titilinn með sigri á Breiðabliki um helgina. Skallagrímur ætlar sér stóra hluti á komandi leiktíð en í sumar réði liðið Spánverjann Manuel Angel Rodriguez en hann þjálfaði á síðasta ári kvennalið Solna Vikings í Svíþjóð. Sólrún Sæmundsdóttir skoraði sautján stig fyrir Skallagrím sem var skrefi á undan allan leikinn. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skilaði flottum tölum fyrir KR en hún var með nítján stig og sautján fráköst. Tvö efstu liðin mætast svo í úrslitaeinvígi um hvort liðið fer upp í Domino's-deild kvenna en sem stendur er KR með tveggja stiga forystu á Njarðvík, sem á tvo leiki til góða.KR-Skallagrímur 56-62 (12-20, 20-13, 14-19, 10-10)KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 19/17 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Blöndal 2, Ásta Júlía Grímsdóttir 0/6 fráköst.Skallagrímur: Sólrún Sæmundsdóttir 17/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hanna Þráinsdóttir 6/9 fráköst, Erikka Banks 5/9 fráköst/3 varin skot, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Ka-Deidre J. Simmons 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/5 fráköst.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var tekið fram að Skallagrímur hefði tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum í kvöld. Það reyndist ekki rétt og er beðist velvirðingar á þeim mistökum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum