Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2016 11:30 Conor McGregor lét vaða í gær eins og alltaf. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðamannafundi enn eina ferðina enn þegar hann og Nate Diaz ræddu bardaga þeirra á UFC 196 sem fram fer 5. mars. Bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Til stóð að Conor myndi berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt, en Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo á tólf sekúndum.Sjá einnig:Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Dos Anjos meiddist og berst Conor því við Nate Diaz í veltivigt, en hún er tveimur þyngdarflokkum ofar en fjaðurvigtin. Írinn hefur ekki áhyggjur af þyngdarflokkum. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: „Eina þyngdin sem mér er ekki sama um er þyngd launaseðlanna minna. Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper-þungavigt,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær.Sjá einnig:Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eins og við mátti búast spáði Conor sér sigri og nokkuð öruggum sigri. „Hann er með svo mjúkan líkama og fær lítinn tíma til að undirbúa sig,“ sagði Conor um Diaz. „Hann mun ekki ráða við grimmdina í mér.“ „Það ríkir gagnkvæm virðing á milli okkar en þetta eru bara viðskipti. Ég mun rota hann í fyrstu lotu,“ sagði Conor McGregor.Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan: MMA Tengdar fréttir Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30 Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30 Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðamannafundi enn eina ferðina enn þegar hann og Nate Diaz ræddu bardaga þeirra á UFC 196 sem fram fer 5. mars. Bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Til stóð að Conor myndi berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt, en Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo á tólf sekúndum.Sjá einnig:Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Dos Anjos meiddist og berst Conor því við Nate Diaz í veltivigt, en hún er tveimur þyngdarflokkum ofar en fjaðurvigtin. Írinn hefur ekki áhyggjur af þyngdarflokkum. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: „Eina þyngdin sem mér er ekki sama um er þyngd launaseðlanna minna. Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper-þungavigt,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær.Sjá einnig:Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eins og við mátti búast spáði Conor sér sigri og nokkuð öruggum sigri. „Hann er með svo mjúkan líkama og fær lítinn tíma til að undirbúa sig,“ sagði Conor um Diaz. „Hann mun ekki ráða við grimmdina í mér.“ „Það ríkir gagnkvæm virðing á milli okkar en þetta eru bara viðskipti. Ég mun rota hann í fyrstu lotu,“ sagði Conor McGregor.Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan:
MMA Tengdar fréttir Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30 Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30 Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34
Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30
Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04