Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2016 22:30 Vísir/Getty Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira