Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2016 10:15 „Það er ekkert rosalega erfitt að synda með sporðinn,“ segir Sigríður Salka. Vísir/Vilhelm Sigríður Salka sem verður átta ára eftir einn mánuð hefur vakið athygli í sundlaugunum þegar hún mætir þar með forkunnarfallegan sporð. Hvernig fékk hún hann? Ég sá myndband á YouTube af stelpum að synda með sporð, það var ótrúlega flott og mig langaði svo í svoleiðis. Ég var búin að biðja mömmu oft um að fá hann en hún sagði að hann væri of dýr. Ég bað líka jólasveininn að gefa mér hann í skóinn en mamma sagði að jólasveinar gæfu ekki svona dýrar gjafir. En svo fékk ég hann samt í jólagjöf. Ég var ótrúlega hissa og glöð. Er hægt að synda með hann? Já, það er meira að segja ekki rosalega erfitt, en samt dálítið þegar maður er orðinn þreyttur í fótunum. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gömul ertu? Ég heiti Sigríður Salka Ólafsdóttir og ég er sjö ára en verð átta ára eftir mánuð. Hvaða fög eru í uppáhaldi í skólanum? Mér finnst skrift skemmtilegust og að læra í bókinni Ritrúnu. Hver eru helstu áhugamálin þín utan skólans? Ég æfi fimleika, fótbolta og körfubolta en mér finnst líka gaman að fara til Möggu frænku minnar sem er 72 ára gömul og er frænka númer eitt. Hvernig leikir finnst þér skemmtilegastir? Ein króna og feluleikur. Við förum oft í þá í frímínútum. Gerir þú einhvern tíma skammarstrik? Nei. Mig langar ekki að verða skömmuð. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski lögregla, læknir eða blaðamaður. Krakkar Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Sigríður Salka sem verður átta ára eftir einn mánuð hefur vakið athygli í sundlaugunum þegar hún mætir þar með forkunnarfallegan sporð. Hvernig fékk hún hann? Ég sá myndband á YouTube af stelpum að synda með sporð, það var ótrúlega flott og mig langaði svo í svoleiðis. Ég var búin að biðja mömmu oft um að fá hann en hún sagði að hann væri of dýr. Ég bað líka jólasveininn að gefa mér hann í skóinn en mamma sagði að jólasveinar gæfu ekki svona dýrar gjafir. En svo fékk ég hann samt í jólagjöf. Ég var ótrúlega hissa og glöð. Er hægt að synda með hann? Já, það er meira að segja ekki rosalega erfitt, en samt dálítið þegar maður er orðinn þreyttur í fótunum. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gömul ertu? Ég heiti Sigríður Salka Ólafsdóttir og ég er sjö ára en verð átta ára eftir mánuð. Hvaða fög eru í uppáhaldi í skólanum? Mér finnst skrift skemmtilegust og að læra í bókinni Ritrúnu. Hver eru helstu áhugamálin þín utan skólans? Ég æfi fimleika, fótbolta og körfubolta en mér finnst líka gaman að fara til Möggu frænku minnar sem er 72 ára gömul og er frænka númer eitt. Hvernig leikir finnst þér skemmtilegastir? Ein króna og feluleikur. Við förum oft í þá í frímínútum. Gerir þú einhvern tíma skammarstrik? Nei. Mig langar ekki að verða skömmuð. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski lögregla, læknir eða blaðamaður.
Krakkar Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira