Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2016 10:15 „Það er ekkert rosalega erfitt að synda með sporðinn,“ segir Sigríður Salka. Vísir/Vilhelm Sigríður Salka sem verður átta ára eftir einn mánuð hefur vakið athygli í sundlaugunum þegar hún mætir þar með forkunnarfallegan sporð. Hvernig fékk hún hann? Ég sá myndband á YouTube af stelpum að synda með sporð, það var ótrúlega flott og mig langaði svo í svoleiðis. Ég var búin að biðja mömmu oft um að fá hann en hún sagði að hann væri of dýr. Ég bað líka jólasveininn að gefa mér hann í skóinn en mamma sagði að jólasveinar gæfu ekki svona dýrar gjafir. En svo fékk ég hann samt í jólagjöf. Ég var ótrúlega hissa og glöð. Er hægt að synda með hann? Já, það er meira að segja ekki rosalega erfitt, en samt dálítið þegar maður er orðinn þreyttur í fótunum. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gömul ertu? Ég heiti Sigríður Salka Ólafsdóttir og ég er sjö ára en verð átta ára eftir mánuð. Hvaða fög eru í uppáhaldi í skólanum? Mér finnst skrift skemmtilegust og að læra í bókinni Ritrúnu. Hver eru helstu áhugamálin þín utan skólans? Ég æfi fimleika, fótbolta og körfubolta en mér finnst líka gaman að fara til Möggu frænku minnar sem er 72 ára gömul og er frænka númer eitt. Hvernig leikir finnst þér skemmtilegastir? Ein króna og feluleikur. Við förum oft í þá í frímínútum. Gerir þú einhvern tíma skammarstrik? Nei. Mig langar ekki að verða skömmuð. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski lögregla, læknir eða blaðamaður. Krakkar Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Sigríður Salka sem verður átta ára eftir einn mánuð hefur vakið athygli í sundlaugunum þegar hún mætir þar með forkunnarfallegan sporð. Hvernig fékk hún hann? Ég sá myndband á YouTube af stelpum að synda með sporð, það var ótrúlega flott og mig langaði svo í svoleiðis. Ég var búin að biðja mömmu oft um að fá hann en hún sagði að hann væri of dýr. Ég bað líka jólasveininn að gefa mér hann í skóinn en mamma sagði að jólasveinar gæfu ekki svona dýrar gjafir. En svo fékk ég hann samt í jólagjöf. Ég var ótrúlega hissa og glöð. Er hægt að synda með hann? Já, það er meira að segja ekki rosalega erfitt, en samt dálítið þegar maður er orðinn þreyttur í fótunum. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gömul ertu? Ég heiti Sigríður Salka Ólafsdóttir og ég er sjö ára en verð átta ára eftir mánuð. Hvaða fög eru í uppáhaldi í skólanum? Mér finnst skrift skemmtilegust og að læra í bókinni Ritrúnu. Hver eru helstu áhugamálin þín utan skólans? Ég æfi fimleika, fótbolta og körfubolta en mér finnst líka gaman að fara til Möggu frænku minnar sem er 72 ára gömul og er frænka númer eitt. Hvernig leikir finnst þér skemmtilegastir? Ein króna og feluleikur. Við förum oft í þá í frímínútum. Gerir þú einhvern tíma skammarstrik? Nei. Mig langar ekki að verða skömmuð. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski lögregla, læknir eða blaðamaður.
Krakkar Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira