Milljarða dollara niðurskurður hjá Rio Tinto: Leita áfram leiða til að lækka kostnað í Straumsvík Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. febrúar 2016 11:30 Niðurskurður og tap kemur ekki í veg fyrir milljarða arðgreiðslur til eigenda Rio Tinto samsteypunnar. Vísir/Vilhelm/EPA Áfram verður reynt að lækka kostnað í álverinu í Straumsvík en Rio Tinto eigandi álversins hefur boðað milljarðs dollara niðurskurð í ár og svo aftur á næsta ári. Í svari frá upplýsingafulltrúa álversins verður áfram lögð þung áhersla á að lækka kostnað, eins og gert hefur verið nokkur undanfarin ár í ljósi bágrar afkomu álversins. Afkomutölur Rio Tinto, eins stærsta námufyrirtækis heims, vegna síðasta árs voru kynntar í gær. Þar kom fram að tap hefði verið á samsteypunni sem nemur 866 milljónum dollara, eða 112 milljörðum íslenskra króna. Það er talsverður viðsnúningur frá árinu áður, 2014, þegar 6,53 milljarða dollara, eða 845 milljarða króna, hagnaður var hjá fyrirtækinu. Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan, álversins í Straumsvík, segir það þó ekki hafa komið til tals, sér að vitandi, að loka álverinu í Straumsvík. Þrátt fyrir bága stöðu námurisans mega hluthafar enn eiga von á talsverðum arðgreiðslum á næstunni. Samkvæmt ársreikningi Rio Tinto stendur til að greiða út 2 milljarða dollara í arðgreiðslur vegna 2016, eða sem nemur 1,10 dollar á hlut. Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir 112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. 11. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira
Áfram verður reynt að lækka kostnað í álverinu í Straumsvík en Rio Tinto eigandi álversins hefur boðað milljarðs dollara niðurskurð í ár og svo aftur á næsta ári. Í svari frá upplýsingafulltrúa álversins verður áfram lögð þung áhersla á að lækka kostnað, eins og gert hefur verið nokkur undanfarin ár í ljósi bágrar afkomu álversins. Afkomutölur Rio Tinto, eins stærsta námufyrirtækis heims, vegna síðasta árs voru kynntar í gær. Þar kom fram að tap hefði verið á samsteypunni sem nemur 866 milljónum dollara, eða 112 milljörðum íslenskra króna. Það er talsverður viðsnúningur frá árinu áður, 2014, þegar 6,53 milljarða dollara, eða 845 milljarða króna, hagnaður var hjá fyrirtækinu. Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan, álversins í Straumsvík, segir það þó ekki hafa komið til tals, sér að vitandi, að loka álverinu í Straumsvík. Þrátt fyrir bága stöðu námurisans mega hluthafar enn eiga von á talsverðum arðgreiðslum á næstunni. Samkvæmt ársreikningi Rio Tinto stendur til að greiða út 2 milljarða dollara í arðgreiðslur vegna 2016, eða sem nemur 1,10 dollar á hlut.
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir 112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. 11. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira
112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. 11. febrúar 2016 09:49