Bubbi útskýrir af hverju hann grýtti súkkulaði í Þórunni Antoníu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 16:35 Bubbi og Þórunn Antonía á góðri stund. vísir/andri Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00
Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24