Hafþór fer með hlutverk Gregor „The Mountain” Clegane í vinsælustu þáttunum í heiminum í dag, Game of Thrones.
Hafþór kom fram í tölskum sjónvarpsþætti þar sem Guinness heimsmet falla og var sett á svið einvígi milli hans og Zydrunas Savickas, sem er sterkasti maðurinn í heiminum í dag.
Keppnin var um það hver myndi ganga með tvo ískápa tuttugu metra á sem skemmstum tíma. Hafþór náði því á 19,6 sekúndum en skáparnir eru 500 kíló af þyngd. Hann sló í leiðinni nýtt heimsmet.