Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2016 14:35 Alls fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll á árinu 2015, einni milljón fleiri en árið 2014. Vísir/pjetur Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47