Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. júlí 2015 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir í auglýsingunni. vísir Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00