Vilja breyta netageymslu í hótel Ingvar Haraldsson skrifar 27. júlí 2015 08:00 Siggeir segir nær annað hvert hús í Stykkishólmi vera að breytast í heimagistingu. vísir/pjetur Hólmurinn ehf. hefur hug á að reisa 76 herbergja hótel í húsnæði sem nú er veiðafærageymsla sjávarútvegsfyrirtækisins Agustson ehf. við Nesjaveg 2. Í húsinu var áður Trésmiðja Stykkishólms. Hólmurinn, sem seldi Eimskipi Sæferðir í vor, á í viðræðum við Augustson um kaup á húsnæðinu. „Úr því það var verið að selja Sæferðir varð að gera eitthvað í staðinn. Það er ekki bara hægt að sitja og horfa út í loftið,“ segir Siggeir Pétursson, einn eigenda Hólmsins. Áformin voru kynnt í bæjarstjórn Stykkishólms fyrir helgi. Stefnt er að því að senda inn formlegt erindi vegna hótelbyggingarinnar í vikunni. „Við vildum vita hvernig bæjaryfirvöld myndu taka í þetta því það er nærri annað hvert hús að verða að heimagistingu,“ segir Siggeir. Hann segir marga ferðamenn heimsækja Stykkishólm árlega. Siggeir segir stefnt að því að hótelið verði með tveggja manna herbergjum og einföldum veitingastað á jarðhæð. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Hólmurinn ehf. hefur hug á að reisa 76 herbergja hótel í húsnæði sem nú er veiðafærageymsla sjávarútvegsfyrirtækisins Agustson ehf. við Nesjaveg 2. Í húsinu var áður Trésmiðja Stykkishólms. Hólmurinn, sem seldi Eimskipi Sæferðir í vor, á í viðræðum við Augustson um kaup á húsnæðinu. „Úr því það var verið að selja Sæferðir varð að gera eitthvað í staðinn. Það er ekki bara hægt að sitja og horfa út í loftið,“ segir Siggeir Pétursson, einn eigenda Hólmsins. Áformin voru kynnt í bæjarstjórn Stykkishólms fyrir helgi. Stefnt er að því að senda inn formlegt erindi vegna hótelbyggingarinnar í vikunni. „Við vildum vita hvernig bæjaryfirvöld myndu taka í þetta því það er nærri annað hvert hús að verða að heimagistingu,“ segir Siggeir. Hann segir marga ferðamenn heimsækja Stykkishólm árlega. Siggeir segir stefnt að því að hótelið verði með tveggja manna herbergjum og einföldum veitingastað á jarðhæð.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira