Einkaleyfi Íslandspósts afnumið á haustþingi fanney birna jónsdóttir skrifar 16. apríl 2015 07:15 Íslandspóstur hefur einkarétt á póstþjónustu en hefur verið til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu um árabil. Fréttablaðið/Arnþór Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill afnema einkarétt Íslandspósts ohf. á póstþjónustu og hyggst leggja fram frumvarp þess efnis á haustþingi. Þetta kom fram í máli ráðherrans í sérstakri umræðu á Alþingi í gær um málefni Íslandspósts. Þá telur Ólöf að selja eigi fyrirtækið; ríkið eigi ekki að vera að vasast í einkarekstri.Ólöf NordalMálhefjandi var Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sem sagði kveikjuna vera umfjöllun um meint brot Íslandspósts á samkeppnismarkaði, en fyrirtækið hefur verið til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu um árabil. Þar hefur Íslandspóstur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að niðurgreiða samkeppnisrekstur þess. Guðmundur ræddi einnig fyrirkomulag póstþjónustu í víðara samhengi og sagði lög þess efnis bera þess vitni að hafa verið skrifuð í veröld þar sem engin tölvupóstsamskipti ættu sér stað. Ólöf sagði vinnu hafna í ráðuneytinu til að afnema einkarétt á póstþjónustu, vegna tilskipunar ESB þess efnis. Skilgreina þurfi grunnpóstþjónustuna og hvernig eigi að sinna henni. Að öðru leyti eigi að leyfa samkeppni að njóta sín, slíkt sé til hagsbóta fyrir neytendur. Hún áréttaði þó að hlutabréf ríkisins í Íslandspósti væru á forræði fjármálaráðuneytisins. Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill afnema einkarétt Íslandspósts ohf. á póstþjónustu og hyggst leggja fram frumvarp þess efnis á haustþingi. Þetta kom fram í máli ráðherrans í sérstakri umræðu á Alþingi í gær um málefni Íslandspósts. Þá telur Ólöf að selja eigi fyrirtækið; ríkið eigi ekki að vera að vasast í einkarekstri.Ólöf NordalMálhefjandi var Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sem sagði kveikjuna vera umfjöllun um meint brot Íslandspósts á samkeppnismarkaði, en fyrirtækið hefur verið til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu um árabil. Þar hefur Íslandspóstur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að niðurgreiða samkeppnisrekstur þess. Guðmundur ræddi einnig fyrirkomulag póstþjónustu í víðara samhengi og sagði lög þess efnis bera þess vitni að hafa verið skrifuð í veröld þar sem engin tölvupóstsamskipti ættu sér stað. Ólöf sagði vinnu hafna í ráðuneytinu til að afnema einkarétt á póstþjónustu, vegna tilskipunar ESB þess efnis. Skilgreina þurfi grunnpóstþjónustuna og hvernig eigi að sinna henni. Að öðru leyti eigi að leyfa samkeppni að njóta sín, slíkt sé til hagsbóta fyrir neytendur. Hún áréttaði þó að hlutabréf ríkisins í Íslandspósti væru á forræði fjármálaráðuneytisins.
Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent