Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2025 20:04 Trausti Rafn Björnsson, íþróttakennari og kennari í heilsueflingartímunum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingar, sextíu ára og eldri hafa sjaldan eða aldrei verið eins tilbúnir til að taka á móti jólunum eins og nú enda búnir að vera í sérstakri heilsuefling frá því í haust til að gera sig klára fyrir jólahátíðina. Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira