Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Telma Tómasson skrifa 18. desember 2025 18:41 Lilja Björk Guðrúnardóttir teymisstjóri hjá meðferðarteymi Barnaverndar Kópavogs. Vísir Mæðrum, sem Barnavernd í Kópavogi hefur haft afskipti af vegna neyslu fíkniefna á meðgöngu, hefur fjölgað á árinu. Teymisstjóri hjá barnavernd segir ófædd börnin geta verið í verulegri lífshættu. Eins og fjallað hefur verið um að undanförnu í fréttum hefur neysla harðra efna aukist hérlendis síðustu misseri og hefur hvert Íslandsmetið á fætur öðru verið slegið í handlagningu á efnum á þessu ári. Talið er að framboð og eftirspurn sé meiri en áður. Barnavernd Kópavogs hefur orðið vör við þessa þróun en á borði hennar er að tryggja velferð og öryggi ófæddra barna, ekki síður en þeirra sem þegar eru komin í heiminn. „Við höfum séð smá aukningu á þessu ári en það er auðvitað bara misjafnt milli ára en það hefur verið smá aukning,“ segir Lilja Björk Guðrúnardóttir teymisstjóri meðferðarteymis hjá Barnavernd Kópavogs. Látnar dvelja á vistheimili Í Kópavogi er vistheimili fyrir konurnar sem hægt er að nýta og þær stundum fengnar til að dvelja þar. „Í alvarlegustu tilfellunum, ef við teljum barnið vera í verulegri lífshættu þá höfum við þurft að leita til dómstóla og móðirin verið sjálfræðissvipt á meðan hún gengur með barnið. Þá þurfum við að vera í samvinnu við geðsvið Landsítalans, Krísuvík og aðra sem sinna þessum hópi.“ Eftir fæðinguna eru næstu skref metin og vistheimilin sömuleiðis nýtt þá. Lilja segir að þó konunum hafi fjölgað séu þær færri en tíu. Ábendingar komi bæði frá mæðravernd en einnig fra ættingjum eða vinum, sem iðulega láta vita undir nafnleynd. „Það kannski óttast að reita viðkomandi til reiði eða missa tengslin,“ segir Lilja Björk. „Þessi börn geta verið í verulegri lífshættu vegna neyslu móður.“ Barnavernd Kópavogur Fíkn Tengdar fréttir Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Heilbrigðisráðuneytið vinnur í samstarfi við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði að því að gera efnagreiningu aðgengilega í neyslurými og skaðaminnkandi úrræðum. Í svari frá heilbrigðisráðuneytinu um framkvæmd stefnu í skaðaminnkun sem kynnt var ráðherra í ársbyrjun kemur fram að tveimur aðgerðum sé lokið og að vinna sé hafin við tvær til viðbótar. 15. desember 2025 06:32 Fólk farið að reykja kókaínið Ópíóða- og kókaínfíkn er að aukast og reglulega kemur fólk sem reykir kókaín sem er enn hættulegra að sögn formanns Matthildarsamtakanna. Hún telur núverandi stefnu stjórnvalda í málaflokknum hafa gengið sér til húðar því þrátt fyrir met í haldlagningu vímuefna séu vísbendingar um að bæði framboð og eftirspurn hafi aukist á árinu. 8. desember 2025 19:20 Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Skipulögð glæpastarfsemi hefur aldrei verið eins umfangsmikil hér á landi og er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum að sögn stjórnanda hjá ríkislögreglustjóra. Gríðarlegt magn fíkniefna flæði til landsins samfara þróuninni. Það komi því ekki á óvart að hvert metið á fætur öðru hafi verið slegið í haldlagningu fíkniefna. 5. desember 2025 19:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um að undanförnu í fréttum hefur neysla harðra efna aukist hérlendis síðustu misseri og hefur hvert Íslandsmetið á fætur öðru verið slegið í handlagningu á efnum á þessu ári. Talið er að framboð og eftirspurn sé meiri en áður. Barnavernd Kópavogs hefur orðið vör við þessa þróun en á borði hennar er að tryggja velferð og öryggi ófæddra barna, ekki síður en þeirra sem þegar eru komin í heiminn. „Við höfum séð smá aukningu á þessu ári en það er auðvitað bara misjafnt milli ára en það hefur verið smá aukning,“ segir Lilja Björk Guðrúnardóttir teymisstjóri meðferðarteymis hjá Barnavernd Kópavogs. Látnar dvelja á vistheimili Í Kópavogi er vistheimili fyrir konurnar sem hægt er að nýta og þær stundum fengnar til að dvelja þar. „Í alvarlegustu tilfellunum, ef við teljum barnið vera í verulegri lífshættu þá höfum við þurft að leita til dómstóla og móðirin verið sjálfræðissvipt á meðan hún gengur með barnið. Þá þurfum við að vera í samvinnu við geðsvið Landsítalans, Krísuvík og aðra sem sinna þessum hópi.“ Eftir fæðinguna eru næstu skref metin og vistheimilin sömuleiðis nýtt þá. Lilja segir að þó konunum hafi fjölgað séu þær færri en tíu. Ábendingar komi bæði frá mæðravernd en einnig fra ættingjum eða vinum, sem iðulega láta vita undir nafnleynd. „Það kannski óttast að reita viðkomandi til reiði eða missa tengslin,“ segir Lilja Björk. „Þessi börn geta verið í verulegri lífshættu vegna neyslu móður.“
Barnavernd Kópavogur Fíkn Tengdar fréttir Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Heilbrigðisráðuneytið vinnur í samstarfi við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði að því að gera efnagreiningu aðgengilega í neyslurými og skaðaminnkandi úrræðum. Í svari frá heilbrigðisráðuneytinu um framkvæmd stefnu í skaðaminnkun sem kynnt var ráðherra í ársbyrjun kemur fram að tveimur aðgerðum sé lokið og að vinna sé hafin við tvær til viðbótar. 15. desember 2025 06:32 Fólk farið að reykja kókaínið Ópíóða- og kókaínfíkn er að aukast og reglulega kemur fólk sem reykir kókaín sem er enn hættulegra að sögn formanns Matthildarsamtakanna. Hún telur núverandi stefnu stjórnvalda í málaflokknum hafa gengið sér til húðar því þrátt fyrir met í haldlagningu vímuefna séu vísbendingar um að bæði framboð og eftirspurn hafi aukist á árinu. 8. desember 2025 19:20 Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Skipulögð glæpastarfsemi hefur aldrei verið eins umfangsmikil hér á landi og er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum að sögn stjórnanda hjá ríkislögreglustjóra. Gríðarlegt magn fíkniefna flæði til landsins samfara þróuninni. Það komi því ekki á óvart að hvert metið á fætur öðru hafi verið slegið í haldlagningu fíkniefna. 5. desember 2025 19:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Heilbrigðisráðuneytið vinnur í samstarfi við Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði að því að gera efnagreiningu aðgengilega í neyslurými og skaðaminnkandi úrræðum. Í svari frá heilbrigðisráðuneytinu um framkvæmd stefnu í skaðaminnkun sem kynnt var ráðherra í ársbyrjun kemur fram að tveimur aðgerðum sé lokið og að vinna sé hafin við tvær til viðbótar. 15. desember 2025 06:32
Fólk farið að reykja kókaínið Ópíóða- og kókaínfíkn er að aukast og reglulega kemur fólk sem reykir kókaín sem er enn hættulegra að sögn formanns Matthildarsamtakanna. Hún telur núverandi stefnu stjórnvalda í málaflokknum hafa gengið sér til húðar því þrátt fyrir met í haldlagningu vímuefna séu vísbendingar um að bæði framboð og eftirspurn hafi aukist á árinu. 8. desember 2025 19:20
Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Skipulögð glæpastarfsemi hefur aldrei verið eins umfangsmikil hér á landi og er nú svipuð og á öðrum Norðurlöndum að sögn stjórnanda hjá ríkislögreglustjóra. Gríðarlegt magn fíkniefna flæði til landsins samfara þróuninni. Það komi því ekki á óvart að hvert metið á fætur öðru hafi verið slegið í haldlagningu fíkniefna. 5. desember 2025 19:00