Verzló góður undirbúningur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 16. febrúar 2015 11:00 María segir sigurinn hafa komið sér á óvart og hún sé enn að átta sig á honum. Vísir/AndriMarinó Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira