Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. desember 2015 13:15 Wolff myndi ekki vilja tvöfalda annan ökumann liðsins. Hann telur að samstarf þeirra sé mikilvægt fyrir liðið. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. Wolff telur að það „myndi allt springa í loft upp,“ innan Mercedes liðsins. Hann bætti svo við að það að hafa tvo Nico Rosberg væri heldur ekki besta leiðin. Wolff telur mikilvægt að halda þeirri samsetningu sem einn af hvorum ökumanni skapar. „Ef við hefðum tvo Hamilton, myndi liðið sennilega springa. Tveir af Rosberg myndu ekki gera hluta neitt auðveldari,“ sagði Wolff. „Samsetningin þeirra tveggja er mjög góð. Það er besta staða, jafnvel þótt það sé stundum erfitt. Þeir eru afar ólíkir, þeir nálgast hlutina á mjög mismunandi hátt. Það hjálpar okkur að ná lengra,“ hélt Wolff áfram. Wolff segir að mikið hafi verið rætt innan liðsins um sviptingarnar sem urðu undir lok tímabilsins þegar Rosberg fór að hrifsa keppnir af Hamilton. Wolff segir sálfræði hafa spilað stóran þátt í þessu, Lewis Hamilton hafi þegar náð í titilinn og það hafi átt einhvern þátt í umskiptunum. Wolff telur þó að óvíst að það að titillinn hafi verið í höfn hafi haft mikil áhrif á Hamilton. „Á sama tíma vil ég ekki draga úr árangri Nico. Hann átti frábærar síðustu keppnir á tímabilinu. Það er mjög gott, við erum með tvo frábæra ökumenn í liðinu fyrir næsta ár, þeir verða báðir í topp formi. Það er lykillinn að árangri hjá okkur. Það er mikilvægt að þeir séu báðir einbeittir og viljugir að toga liðið áfram. Þrátt fyrir að það hafi fjölgað gráum hárum,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. 19. desember 2015 20:01 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. Wolff telur að það „myndi allt springa í loft upp,“ innan Mercedes liðsins. Hann bætti svo við að það að hafa tvo Nico Rosberg væri heldur ekki besta leiðin. Wolff telur mikilvægt að halda þeirri samsetningu sem einn af hvorum ökumanni skapar. „Ef við hefðum tvo Hamilton, myndi liðið sennilega springa. Tveir af Rosberg myndu ekki gera hluta neitt auðveldari,“ sagði Wolff. „Samsetningin þeirra tveggja er mjög góð. Það er besta staða, jafnvel þótt það sé stundum erfitt. Þeir eru afar ólíkir, þeir nálgast hlutina á mjög mismunandi hátt. Það hjálpar okkur að ná lengra,“ hélt Wolff áfram. Wolff segir að mikið hafi verið rætt innan liðsins um sviptingarnar sem urðu undir lok tímabilsins þegar Rosberg fór að hrifsa keppnir af Hamilton. Wolff segir sálfræði hafa spilað stóran þátt í þessu, Lewis Hamilton hafi þegar náð í titilinn og það hafi átt einhvern þátt í umskiptunum. Wolff telur þó að óvíst að það að titillinn hafi verið í höfn hafi haft mikil áhrif á Hamilton. „Á sama tíma vil ég ekki draga úr árangri Nico. Hann átti frábærar síðustu keppnir á tímabilinu. Það er mjög gott, við erum með tvo frábæra ökumenn í liðinu fyrir næsta ár, þeir verða báðir í topp formi. Það er lykillinn að árangri hjá okkur. Það er mikilvægt að þeir séu báðir einbeittir og viljugir að toga liðið áfram. Þrátt fyrir að það hafi fjölgað gráum hárum,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. 19. desember 2015 20:01 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. 19. desember 2015 20:01
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30