Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. desember 2015 13:15 Wolff myndi ekki vilja tvöfalda annan ökumann liðsins. Hann telur að samstarf þeirra sé mikilvægt fyrir liðið. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. Wolff telur að það „myndi allt springa í loft upp,“ innan Mercedes liðsins. Hann bætti svo við að það að hafa tvo Nico Rosberg væri heldur ekki besta leiðin. Wolff telur mikilvægt að halda þeirri samsetningu sem einn af hvorum ökumanni skapar. „Ef við hefðum tvo Hamilton, myndi liðið sennilega springa. Tveir af Rosberg myndu ekki gera hluta neitt auðveldari,“ sagði Wolff. „Samsetningin þeirra tveggja er mjög góð. Það er besta staða, jafnvel þótt það sé stundum erfitt. Þeir eru afar ólíkir, þeir nálgast hlutina á mjög mismunandi hátt. Það hjálpar okkur að ná lengra,“ hélt Wolff áfram. Wolff segir að mikið hafi verið rætt innan liðsins um sviptingarnar sem urðu undir lok tímabilsins þegar Rosberg fór að hrifsa keppnir af Hamilton. Wolff segir sálfræði hafa spilað stóran þátt í þessu, Lewis Hamilton hafi þegar náð í titilinn og það hafi átt einhvern þátt í umskiptunum. Wolff telur þó að óvíst að það að titillinn hafi verið í höfn hafi haft mikil áhrif á Hamilton. „Á sama tíma vil ég ekki draga úr árangri Nico. Hann átti frábærar síðustu keppnir á tímabilinu. Það er mjög gott, við erum með tvo frábæra ökumenn í liðinu fyrir næsta ár, þeir verða báðir í topp formi. Það er lykillinn að árangri hjá okkur. Það er mikilvægt að þeir séu báðir einbeittir og viljugir að toga liðið áfram. Þrátt fyrir að það hafi fjölgað gráum hárum,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. 19. desember 2015 20:01 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. Wolff telur að það „myndi allt springa í loft upp,“ innan Mercedes liðsins. Hann bætti svo við að það að hafa tvo Nico Rosberg væri heldur ekki besta leiðin. Wolff telur mikilvægt að halda þeirri samsetningu sem einn af hvorum ökumanni skapar. „Ef við hefðum tvo Hamilton, myndi liðið sennilega springa. Tveir af Rosberg myndu ekki gera hluta neitt auðveldari,“ sagði Wolff. „Samsetningin þeirra tveggja er mjög góð. Það er besta staða, jafnvel þótt það sé stundum erfitt. Þeir eru afar ólíkir, þeir nálgast hlutina á mjög mismunandi hátt. Það hjálpar okkur að ná lengra,“ hélt Wolff áfram. Wolff segir að mikið hafi verið rætt innan liðsins um sviptingarnar sem urðu undir lok tímabilsins þegar Rosberg fór að hrifsa keppnir af Hamilton. Wolff segir sálfræði hafa spilað stóran þátt í þessu, Lewis Hamilton hafi þegar náð í titilinn og það hafi átt einhvern þátt í umskiptunum. Wolff telur þó að óvíst að það að titillinn hafi verið í höfn hafi haft mikil áhrif á Hamilton. „Á sama tíma vil ég ekki draga úr árangri Nico. Hann átti frábærar síðustu keppnir á tímabilinu. Það er mjög gott, við erum með tvo frábæra ökumenn í liðinu fyrir næsta ár, þeir verða báðir í topp formi. Það er lykillinn að árangri hjá okkur. Það er mikilvægt að þeir séu báðir einbeittir og viljugir að toga liðið áfram. Þrátt fyrir að það hafi fjölgað gráum hárum,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. 19. desember 2015 20:01 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. 19. desember 2015 20:01
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30