Jafn margir gestir ofan í Bláa lónið þrátt fyrir stækkun Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2015 15:37 Bláa lónið - fyrir stækkun. vísir/gva Bláa lónið verður lokað frá 5. janúar til þess 22. sama mánaðar meðan unnið verður að stækkun lónsins. Meðan framkvæmdir standa yfir verður lónið tæmt, í fyrsta sinn frá árinu 1999. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, sagði í samtali við Bítið í morgun að lónið verði stækkað um tæplega helming, úr 5000 fermetrum í 7000, í suðurátt að hraunkantinum. „Við erum að stækka Bláa lónið og um leið nýta tækifærið til að endurnýja og bæta núverandi lón og sinna viðhaldi,“ sagði Grímur. Hann bætti við að það hafi verið löngu kominn tími á huga að endurbótum enda hafi lónið verið opið á hverjum einasta degi síðan það var opnað í núverandi mynd árið 1999. Þó svo að lónið verði stækkað jafn mikið og raun ber vitni mun það þó ekki þýða að fleiri gestir geti heimsótt það í einu. Til þess þarf að stækka búningaaðstöðuna en það er ekki á dagskránni fyrr en í næsta áfanga framkvæmdanna. Búast má við því að honum ljúki árið 2017. Að sögn Gríms er búist við að rúmlega milljón gestir heimsæki Bláa lónið á næsta ári, þrátt fyrir fyrrnefnda lokun. Um 900 þúsund manns sóttu lónið í ár og var yfirgnæfandi meirihluti erlendir ferðamenn. Viðtalið við Grím, þar sem hann meðal annars lýsir því hvernig staðið verður að tæmingu lónsins, er hægt að hlusta á hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. 18. nóvember 2015 11:00 Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05 10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19. júní 2015 10:48 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Bláa lónið verður lokað frá 5. janúar til þess 22. sama mánaðar meðan unnið verður að stækkun lónsins. Meðan framkvæmdir standa yfir verður lónið tæmt, í fyrsta sinn frá árinu 1999. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, sagði í samtali við Bítið í morgun að lónið verði stækkað um tæplega helming, úr 5000 fermetrum í 7000, í suðurátt að hraunkantinum. „Við erum að stækka Bláa lónið og um leið nýta tækifærið til að endurnýja og bæta núverandi lón og sinna viðhaldi,“ sagði Grímur. Hann bætti við að það hafi verið löngu kominn tími á huga að endurbótum enda hafi lónið verið opið á hverjum einasta degi síðan það var opnað í núverandi mynd árið 1999. Þó svo að lónið verði stækkað jafn mikið og raun ber vitni mun það þó ekki þýða að fleiri gestir geti heimsótt það í einu. Til þess þarf að stækka búningaaðstöðuna en það er ekki á dagskránni fyrr en í næsta áfanga framkvæmdanna. Búast má við því að honum ljúki árið 2017. Að sögn Gríms er búist við að rúmlega milljón gestir heimsæki Bláa lónið á næsta ári, þrátt fyrir fyrrnefnda lokun. Um 900 þúsund manns sóttu lónið í ár og var yfirgnæfandi meirihluti erlendir ferðamenn. Viðtalið við Grím, þar sem hann meðal annars lýsir því hvernig staðið verður að tæmingu lónsins, er hægt að hlusta á hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. 18. nóvember 2015 11:00 Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05 10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19. júní 2015 10:48 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. 18. nóvember 2015 11:00
Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05
10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19. júní 2015 10:48