Peyton: Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 11:30 Manning hefur verið meiddur síðustu vikur en gæti snúið til baka um næstu helgi. vísir/getty Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt. NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt.
NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó