Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bjarki Ármannsson skrifar 12. desember 2015 11:19 Trump er ekki í náðinni hjá tölvuþrjótunum í Anonymous. Vísir/AFP Tölvuþrjótahópurinn Anonymous, sem nýlega stóð fyrir tölvuárásum á íslenskar vefsíður vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar, hefur fundið sér nýtt skotmark. Það er Donald Trump, bandaríski auðkýfingurinn og forsetaframbjóðandinn, en ummæli Trump um að hann hyggist meina múslimum aðgöngu inn í landið slógu ekki í gegn hjá tölvuþrjótunum. Samtökin segjast á Twitter hafa tekið niður vefsíðu Trump Tower-byggingarinnar, sem síðar hefur komist aftur í gagnið samkvæmt erlendum fjölmiðlum en virðist liggja aftur niðri þegar þetta er skrifað. Þá hafa samtökin sent frá sér myndband á YouTube þar sem þau segja Trump að gæta orða sinna í framtíðinni.„Donald Trump, okkur hefur borist til eyrna að þú viljir banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna,“ segir í myndbandinu. „Þetta er það sem ISIS vill. Því fleiri múslimar sem eru óánægðir, því betri möguleika finnst ISIS það eiga á að fá þá til liðs við sig.“ Anonymous lýsti fyrir stuttu yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið, eða ISIS, og hét því að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir gegn þeim. Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11. desember 2015 23:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Tölvuþrjótahópurinn Anonymous, sem nýlega stóð fyrir tölvuárásum á íslenskar vefsíður vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar, hefur fundið sér nýtt skotmark. Það er Donald Trump, bandaríski auðkýfingurinn og forsetaframbjóðandinn, en ummæli Trump um að hann hyggist meina múslimum aðgöngu inn í landið slógu ekki í gegn hjá tölvuþrjótunum. Samtökin segjast á Twitter hafa tekið niður vefsíðu Trump Tower-byggingarinnar, sem síðar hefur komist aftur í gagnið samkvæmt erlendum fjölmiðlum en virðist liggja aftur niðri þegar þetta er skrifað. Þá hafa samtökin sent frá sér myndband á YouTube þar sem þau segja Trump að gæta orða sinna í framtíðinni.„Donald Trump, okkur hefur borist til eyrna að þú viljir banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna,“ segir í myndbandinu. „Þetta er það sem ISIS vill. Því fleiri múslimar sem eru óánægðir, því betri möguleika finnst ISIS það eiga á að fá þá til liðs við sig.“ Anonymous lýsti fyrir stuttu yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið, eða ISIS, og hét því að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir gegn þeim.
Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11. desember 2015 23:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09
Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11. desember 2015 23:30