Acapella: Nýjasta æðið á samfélagsmiðlunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2015 23:15 Acapella fer eins og eldur um sinu á Twitter og Facebook. Skjáskot Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira