Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. desember 2015 17:30 Samband ökumanna Mercedes þarf að batna til að þeir verði báðir áfram hjá heimsmeisturunum. Vísir/Getty Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Samband ökumannanna tveggja, Lewis Hamilton og Nico Rosberg hefur ekki verið gott og hefur ekki batnað undanfarið. Samkvæmt Wolff hefur soðið upp úr nokkrum sinnum að undanförnu. Samband Hamilton og Rosberg versnar með hverri keppni. Wolff segir að samband ökumannanna sé farið að hafa áhrif á liðið. Hann segir að samband þeirra sé stærsti veikleiki liðsins. „Samband ökumanna er okkar stærsti veikleiki - stundum er sambandið milli liðsins og ökumanna líka erfit,“ sagði Wolff. Wolff viðurkennir að liðið gæti neyðst til að skipta út ökumanni ef ástandið batnar ekki. „Þegar við horfum fram á veginn þurfum við að hafa í fyrirrúmi það sem er best fyrir liðið,“ bætti Wolff við. „Ef við teljum að ökumaður sé ekki að fylgja stefnu, anda og hugmyndum liðsins, gætum við tekið ákvörðun varðandi ökumenn í framtíðinni,“ sagði Wolff. „Ég tel mikilvægt að hafa hæfileikaríka og hraða ökumenn í bílunum. En við viljum vinna með einhverjum sem er þægilegt að vinna með,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Samband ökumannanna tveggja, Lewis Hamilton og Nico Rosberg hefur ekki verið gott og hefur ekki batnað undanfarið. Samkvæmt Wolff hefur soðið upp úr nokkrum sinnum að undanförnu. Samband Hamilton og Rosberg versnar með hverri keppni. Wolff segir að samband ökumannanna sé farið að hafa áhrif á liðið. Hann segir að samband þeirra sé stærsti veikleiki liðsins. „Samband ökumanna er okkar stærsti veikleiki - stundum er sambandið milli liðsins og ökumanna líka erfit,“ sagði Wolff. Wolff viðurkennir að liðið gæti neyðst til að skipta út ökumanni ef ástandið batnar ekki. „Þegar við horfum fram á veginn þurfum við að hafa í fyrirrúmi það sem er best fyrir liðið,“ bætti Wolff við. „Ef við teljum að ökumaður sé ekki að fylgja stefnu, anda og hugmyndum liðsins, gætum við tekið ákvörðun varðandi ökumenn í framtíðinni,“ sagði Wolff. „Ég tel mikilvægt að hafa hæfileikaríka og hraða ökumenn í bílunum. En við viljum vinna með einhverjum sem er þægilegt að vinna með,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30
Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33
Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30