Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. desember 2015 13:28 Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. Vísir/Vilhelm Eigandi álversins Rio Tinto Alcan í Straumsvík greiðir milljarða króna á ári til eiganda síns Alcan Holdings Switzerland, á hverju ári þrátt fyrir taprekstur. Tapið er í raun að hluta tilkomið vegna þessara háu greiðslna. Fjallað er um málið í Stundinni í dag.Rannveig sagði á þriðjudag að ekki stæði til að loka en í morgun sagði hún spurningu hvort starfsemin ætti bara að felast í því að uppfylla rafmagnskaupasamningVísir/GVAGreiða fyrir einkaleyfi og súrál Þar kemur fram að í svörum frá upplýsingafulltrúa Alcan á Ísland, Ólafi Teiti Guðnasyni, séu þessi gjöld, sem bókfærð eru sem kostnaður, tilkomin vegna einkaleyfa, tæknilegrar þjónustu, sameiginlegrar stjórnunar. Til viðbótar á álverið í Straumsvík umtalsverð viðskipti við móðurfélagið vegna kaupa á súráli og rafskauta sem notuð eru í framleiðslunni. Umræða hefur verið um hvort álverinu verði lokað vegna kjarabaráttu starfsmanna en baráttan virðist vera algjörlega strand. Álverð hefur lækkað talsvert á síðustu misserum.Vísir/GVAÓljóst hvað gert verður Boðuð verkfalli var aflýst á síðustu stundu í vikunni, ekki vegna þess að útlit væri fyrir samninga heldur þvert á móti þar sem forsvarsmenn starfsmanna sögðu engan samning í augsýn og að verið væri að nota starfsmenn sem átyllu til að loka verksmiðjunni. Taprekstur hefur verið á álverinu síðustu ár en ráðist hefur verið í talsverða fjárfestingu. Rannveig Rist, forstjóri álversins, sagði í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudag að ekki stæði til að loka. „Við erum að vinna að því að láta þennan rekstur ganga vel og ganga áfram. Við erum nýbúin að fjárfesta hér fyrir tugi milljarða, þannig að við erum ekki á förum.“ Nú tveimur dögum síðar, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, sagði Rannveig hins vegar spurningu um hvort tapið á rekstri álversins væri svo mikið að það borgi sig að borga bara rafmagnið og hætta framleiðslu. Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Eigandi álversins Rio Tinto Alcan í Straumsvík greiðir milljarða króna á ári til eiganda síns Alcan Holdings Switzerland, á hverju ári þrátt fyrir taprekstur. Tapið er í raun að hluta tilkomið vegna þessara háu greiðslna. Fjallað er um málið í Stundinni í dag.Rannveig sagði á þriðjudag að ekki stæði til að loka en í morgun sagði hún spurningu hvort starfsemin ætti bara að felast í því að uppfylla rafmagnskaupasamningVísir/GVAGreiða fyrir einkaleyfi og súrál Þar kemur fram að í svörum frá upplýsingafulltrúa Alcan á Ísland, Ólafi Teiti Guðnasyni, séu þessi gjöld, sem bókfærð eru sem kostnaður, tilkomin vegna einkaleyfa, tæknilegrar þjónustu, sameiginlegrar stjórnunar. Til viðbótar á álverið í Straumsvík umtalsverð viðskipti við móðurfélagið vegna kaupa á súráli og rafskauta sem notuð eru í framleiðslunni. Umræða hefur verið um hvort álverinu verði lokað vegna kjarabaráttu starfsmanna en baráttan virðist vera algjörlega strand. Álverð hefur lækkað talsvert á síðustu misserum.Vísir/GVAÓljóst hvað gert verður Boðuð verkfalli var aflýst á síðustu stundu í vikunni, ekki vegna þess að útlit væri fyrir samninga heldur þvert á móti þar sem forsvarsmenn starfsmanna sögðu engan samning í augsýn og að verið væri að nota starfsmenn sem átyllu til að loka verksmiðjunni. Taprekstur hefur verið á álverinu síðustu ár en ráðist hefur verið í talsverða fjárfestingu. Rannveig Rist, forstjóri álversins, sagði í fréttum Stöðvar 2 á þriðjudag að ekki stæði til að loka. „Við erum að vinna að því að láta þennan rekstur ganga vel og ganga áfram. Við erum nýbúin að fjárfesta hér fyrir tugi milljarða, þannig að við erum ekki á förum.“ Nú tveimur dögum síðar, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, sagði Rannveig hins vegar spurningu um hvort tapið á rekstri álversins væri svo mikið að það borgi sig að borga bara rafmagnið og hætta framleiðslu.
Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27