Halldóra Geirharðs lýgur um forsetaframboð Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 14:42 Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Vitundarvakning UNICEF á Íslandi hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira. Halldóra Geirharðsdóttir og Jón Gnarr hafa komið fram í myndböndum á samfélagsmiðlunum í dag þar sem Halldóra tilkynnir um forsetaframboð og að Jón vilji breyta aftur nafninu sínu. Einnig má sjá Gauta Þey, betur þekktan sem Emmsjé Gauta ljúga því að áhorfendum að hann ætli sér að gefa plötuna sína. Salka Sól segist ætla að keppa í Eurovision, Vaginaboys ætla að hita upp fyrir Justin Bieber og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef, ætlar að hætta í starfi sínu. Vissulega er um grín að ræða en þau vilja vekja athygli á því sem sé ósanngjarnt í heiminum. Það sé ósanngjarnt að ljúga svona en margt annað í heiminum sé einnig ósanngjarnt. Öll vilja þau vekja athygli á því að það er mikilvægt að vera heimsforeldri. Myndböndin hafa vakið mikla athygli í dag og hafa tugi þúsunda horft á þau en sjá má þau hér að neðan.Tilkynning!Ég er með tilkynningu, ég ætla í Eurovision í Svíþjóð!!!Posted by Salka Sól on Friday, November 20, 2015 Vaginaboys hita upp fyrir Justin Bieber<3 Við ætlum að hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikaferðalaginu hans í Evrópu fyrir Purpose plötuna :DPosted by Vaginaboys on Friday, November 20, 2015 Kæru vinir, þetta kemur ykkur kannski á óvart en ég er að fara að skipta um starfsvettvang. Tjái mig ekki um það í skrifum. Meira um það í þessu myndbandi:Posted by Bergsteinn Jónsson on Friday, November 20, 2015 Tilkynning!!!!Linkur á 12 ný lög - download linkur í description!Posted by Emmsjé Gauti on Friday, November 20, 2015 Forseta embættið heillar, tækifæri sem ég get ekki hafnað!!!Posted by Halldóra Geirharðsdóttir on Friday, November 20, 2015 Ég vil fá gamla nafnið mitt aftur!Posted by Jón Gnarr on Friday, November 20, 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira