Kláraði leikinn með slitið krossband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 14:30 Vísir/Getty Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01
Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08