102 milljóna króna gjaldþrot Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. nóvember 2015 13:57 Þú Blásól var í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar samkvæmt ársreikningi. mynd/silja magg Skiptum er lokið á félaginu Þú Blásól. Félagið, sem var í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í maí. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 102 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Skiptum lauk 17. október. Ársreikningi félagsins var síðast skilað inn árið 2007, en samkvæmt honum var eini eigandi félagsins Jón Ásgeir Jóhannesson. Talsvert var rætt um félagið snemma árs árið 2010 þegar skiptastjóri Fons, sem var áður eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar, vildi láta rifta ellefu samningum sem höfðu verið gerðir upp á samtals níu milljarða króna. Þar á meðal var greiðsla upp á milljarð sem var lögð inn á reikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Síðar sendi Pálmi frá sér yfirlýsingu þess eðlis að um fjárfestingarsamning hefði verið að ræða sem Fons gerði við Þú Blásól. Þessi umrædda færsla er á meðal ákæruefna í Aurum-málinu svokallaða, sem Hæstiréttur dæmdi á dögunum að skyldi taka aftur til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Aurum Holding málið Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Skiptum er lokið á félaginu Þú Blásól. Félagið, sem var í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í maí. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 102 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Skiptum lauk 17. október. Ársreikningi félagsins var síðast skilað inn árið 2007, en samkvæmt honum var eini eigandi félagsins Jón Ásgeir Jóhannesson. Talsvert var rætt um félagið snemma árs árið 2010 þegar skiptastjóri Fons, sem var áður eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar, vildi láta rifta ellefu samningum sem höfðu verið gerðir upp á samtals níu milljarða króna. Þar á meðal var greiðsla upp á milljarð sem var lögð inn á reikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Síðar sendi Pálmi frá sér yfirlýsingu þess eðlis að um fjárfestingarsamning hefði verið að ræða sem Fons gerði við Þú Blásól. Þessi umrædda færsla er á meðal ákæruefna í Aurum-málinu svokallaða, sem Hæstiréttur dæmdi á dögunum að skyldi taka aftur til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Aurum Holding málið Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira