Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg var fljótastur í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.Fernando Alonso fékk skilaboðin „Stoppaðu strax, stoppaðu strax,“ í fyrstu lotu tímatökunnar. McLaren bíllinn var ekki í sínu besta formi um helgina. Alonso tillti sér á tjaldstól við hlið brautarinnar og horfði á tímatökuna þaðan.Valtteri Bottas á Williams fór inn í tímatökuna vitandi að hann fengi þriggja sæta víti eftir hana. Hann tók fram úr Felipe Nasr undir rauðum flöggum á æfingu í gær. Daniel Ricciardo fær líka víti, Red Bull bíllinn þurfti enn eina vélina. Í fyrstu lotu duttu Manor ökumennir út ásamt McLaren mönnum og Pastor Maldonado á Lotus.Sebastian Vettel tróð sér inn á milli Mercedes mannanna í sinni atlögu í annarri lotu.Romain Grosjean snéri Lotus bílnum undir lok lotunnar, hann var heppinn að sleppa við varnarvegg. Grosjean gat haldið áfram en endaði samt 15 og komst ekki áfram í þriðju lotu.Romain Grosjean átti ekki góða tímatöku og var ekki viss hvað olli snúningnum.Vísir/GettyMercedes og Ferrari gáfu sínum ökumönnum bara eitt tækifæri en það dugði og dekkin sem þeir byrja keppnina með undir á morgun því í fínu formi. Sauber ökumennirnir duttu út í annarri lotu ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Sergio Perez á Force India og Grosjean á á Lotus. Baráttan um ráspól í þriðju lotu byrjaði á því að Rosberg setti besta tíma helgarinnar í fyrstu tilraun. Hamilton var tæpum tíunda úr sekúndu á eftir. Hamilton komst ekki hraðar en Rosberg sem bætti bara í á síðasta hringnum. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem á líður. Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.Fernando Alonso fékk skilaboðin „Stoppaðu strax, stoppaðu strax,“ í fyrstu lotu tímatökunnar. McLaren bíllinn var ekki í sínu besta formi um helgina. Alonso tillti sér á tjaldstól við hlið brautarinnar og horfði á tímatökuna þaðan.Valtteri Bottas á Williams fór inn í tímatökuna vitandi að hann fengi þriggja sæta víti eftir hana. Hann tók fram úr Felipe Nasr undir rauðum flöggum á æfingu í gær. Daniel Ricciardo fær líka víti, Red Bull bíllinn þurfti enn eina vélina. Í fyrstu lotu duttu Manor ökumennir út ásamt McLaren mönnum og Pastor Maldonado á Lotus.Sebastian Vettel tróð sér inn á milli Mercedes mannanna í sinni atlögu í annarri lotu.Romain Grosjean snéri Lotus bílnum undir lok lotunnar, hann var heppinn að sleppa við varnarvegg. Grosjean gat haldið áfram en endaði samt 15 og komst ekki áfram í þriðju lotu.Romain Grosjean átti ekki góða tímatöku og var ekki viss hvað olli snúningnum.Vísir/GettyMercedes og Ferrari gáfu sínum ökumönnum bara eitt tækifæri en það dugði og dekkin sem þeir byrja keppnina með undir á morgun því í fínu formi. Sauber ökumennirnir duttu út í annarri lotu ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Sergio Perez á Force India og Grosjean á á Lotus. Baráttan um ráspól í þriðju lotu byrjaði á því að Rosberg setti besta tíma helgarinnar í fyrstu tilraun. Hamilton var tæpum tíunda úr sekúndu á eftir. Hamilton komst ekki hraðar en Rosberg sem bætti bara í á síðasta hringnum. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem á líður.
Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti