Ástralía aftur í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. nóvember 2015 09:19 Keppnin verður þó haldin í Evrópu, fari svo að Ástralar vinni keppnina. Vísir/EBU Fulltrúi Ástralíu mun aftur mæta til leiks í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Stokkhólmi á næsta ári. Frá þessu var greint á vef Eurovision í morgun. Ástralar, sem öllum má vera ljóst að er ekki í Evrópu, fékk þátttökurétt á síðasta ári í tilefni að 60 ár voru frá fyrstu keppninni, en Ástralar eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. „Viðbrögðin sem við fengum frá áhorfendum, aðdáendum, fjölmiðlum og sjónvarpsstöðvunum eftir þátttöku Ástralíu í Vín var mjög jákvætt,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra keppninnar á Eurovisionvefnum. „Við trúum því að Eurovision hafi möguleika á að þróast náttúrulega í að verða heimsviðburður. Áframhaldandi þátttaka Ástrala er spennandi skref í þá átt.“ Ástralar fóru beint inn í úrslit á síðasta ári og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í næstu keppni þurfa Ástralar hins vegar að heilla þjóðir Evrópu upp úr skónum í undanúrslitum til að eiga möguleika á að toppa árangurinn frá því í ár. Fari svo að Ástralar vinni keppnina að ári verður keppnin þó ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Fulltrúi Ástralíu mun aftur mæta til leiks í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Stokkhólmi á næsta ári. Frá þessu var greint á vef Eurovision í morgun. Ástralar, sem öllum má vera ljóst að er ekki í Evrópu, fékk þátttökurétt á síðasta ári í tilefni að 60 ár voru frá fyrstu keppninni, en Ástralar eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. „Viðbrögðin sem við fengum frá áhorfendum, aðdáendum, fjölmiðlum og sjónvarpsstöðvunum eftir þátttöku Ástralíu í Vín var mjög jákvætt,“ er haft eftir Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra keppninnar á Eurovisionvefnum. „Við trúum því að Eurovision hafi möguleika á að þróast náttúrulega í að verða heimsviðburður. Áframhaldandi þátttaka Ástrala er spennandi skref í þá átt.“ Ástralar fóru beint inn í úrslit á síðasta ári og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í næstu keppni þurfa Ástralar hins vegar að heilla þjóðir Evrópu upp úr skónum í undanúrslitum til að eiga möguleika á að toppa árangurinn frá því í ár. Fari svo að Ástralar vinni keppnina að ári verður keppnin þó ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi.
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira