Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2015 10:32 Volkswagen-svindlið hefur haft mikil áhrif á fyrirtækið Vísir/getty Volkswagen Group hefur óskað eftir því að viðbótarálagning á skatta og gjöld vegna rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen muni falla á fyrirtækið en ekki eigendur þeirra bíla sem um ræðir. Þetta kemur fram í erindi sem Matthias Müller, forstjóri Volkswagen Group, hefur sent Bjarna Benediktssyni, fjármála- og viðskiptaráðherra, en ráðuneytið hefur að undanförnu haft til skoðunar áhrif rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen, annars vegar á innflytjendur ökutækjanna og hins vegar á eigendur þeirra.Sjá einnig: Skoða vörugjöld vegna VolkswagenVið álagningu vörugjalds og bifreiðagjalds á ökutæki er m.a. tekið mið af magni koltvísýrings í útblæstri. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. Ef útblástur bíla hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. Volkswagen Group hefur því óskað eftir því að öllum viðbótarkröfum sem skattayfirvöld hyggjast leggja á skatta og gjöld vegna þeirra bíla sem um ræðir falli á fyrirtækið. Volkswagen hyggst leiðrétta ranga skráningu á koltvísýringsútblæstri bifreiðanna og upplýsa skattyfirvöld um þær breytingar sem gerðar verða.Sjá einnig: Svona svindlaði VolkswagenSamkvæmt upplýsingum frá Heklu, umboðsaðila Volkswagen á Íslandi, mun þetta mál hafa áhrif á útreikninga opinberra gjalda hér á landi vegna 432 bíla.Volkswagen-hneykslið hefur haft mikil áhrif á fyrirtækið. Skipt hefur verið um stjórnendur og hlutabréf Volkswagen hafa hríðfallið í verði. Málið snýst um að ákveðnar tegundir voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30. október 2015 11:31 Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28. október 2015 11:25 Mest lesið Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Volkswagen Group hefur óskað eftir því að viðbótarálagning á skatta og gjöld vegna rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen muni falla á fyrirtækið en ekki eigendur þeirra bíla sem um ræðir. Þetta kemur fram í erindi sem Matthias Müller, forstjóri Volkswagen Group, hefur sent Bjarna Benediktssyni, fjármála- og viðskiptaráðherra, en ráðuneytið hefur að undanförnu haft til skoðunar áhrif rangrar skráningar mengunarefna í útblæstri ökutækja frá Volkswagen, annars vegar á innflytjendur ökutækjanna og hins vegar á eigendur þeirra.Sjá einnig: Skoða vörugjöld vegna VolkswagenVið álagningu vörugjalds og bifreiðagjalds á ökutæki er m.a. tekið mið af magni koltvísýrings í útblæstri. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. Ef útblástur bíla hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. Volkswagen Group hefur því óskað eftir því að öllum viðbótarkröfum sem skattayfirvöld hyggjast leggja á skatta og gjöld vegna þeirra bíla sem um ræðir falli á fyrirtækið. Volkswagen hyggst leiðrétta ranga skráningu á koltvísýringsútblæstri bifreiðanna og upplýsa skattyfirvöld um þær breytingar sem gerðar verða.Sjá einnig: Svona svindlaði VolkswagenSamkvæmt upplýsingum frá Heklu, umboðsaðila Volkswagen á Íslandi, mun þetta mál hafa áhrif á útreikninga opinberra gjalda hér á landi vegna 432 bíla.Volkswagen-hneykslið hefur haft mikil áhrif á fyrirtækið. Skipt hefur verið um stjórnendur og hlutabréf Volkswagen hafa hríðfallið í verði. Málið snýst um að ákveðnar tegundir voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30. október 2015 11:31 Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28. október 2015 11:25 Mest lesið Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30. október 2015 11:31
Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28. október 2015 11:25