Stjórnarformaður RÚV segir af sér Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 18:22 Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Vísir/GVA Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Hann hefur setið í stjórn frá því í ágúst 2013. Í tilkynningu segist Ingvi ekki sjá fram á að geta áfram varið nægilegum tíma og orku í starfið samhliða störfum sínum sem héraðslögmaður.Ingvi Hrafn Óskarsson.„Á þessum tímamótum tel ég því skynsamlegt að annar taki við verkefninu og fylgi því úr hlaði,“ segir Ingvi í tilkynningunni. „Ég er þakklátur fyrir það góða samstarf sem ég hef átt við aðra stjórnarmenn í Ríkisútvarpinu og starfsfólk félagsins. Ég vil sérstaklega þakka Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra fyrir einkar gott samstarf, en hann er að mínu mati hæfileikaríkur stjórnandi og hefur staðið sig afar vel við erfiðar aðstæður.“ Ingvi segist einnig þakklátur fyrir eindreginn stuðning Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi notið. Uppsögn Ingva kemur örfáum dögum eftir að starfshópur sem skipaður var af menntamálaráðherra skilaði skýrslu sinni um rekstur RÚV þar sem dökk mynd var dregin upp af rekstrarvanda stofnunarinnar. Illugi kallaði í kjölfar skýrslunnar eftir því að hlutverk RÚV verði endurskoðað. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ingva Hrafni frá því að tilkynningin birtist. Tengdar fréttir Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Hann hefur setið í stjórn frá því í ágúst 2013. Í tilkynningu segist Ingvi ekki sjá fram á að geta áfram varið nægilegum tíma og orku í starfið samhliða störfum sínum sem héraðslögmaður.Ingvi Hrafn Óskarsson.„Á þessum tímamótum tel ég því skynsamlegt að annar taki við verkefninu og fylgi því úr hlaði,“ segir Ingvi í tilkynningunni. „Ég er þakklátur fyrir það góða samstarf sem ég hef átt við aðra stjórnarmenn í Ríkisútvarpinu og starfsfólk félagsins. Ég vil sérstaklega þakka Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra fyrir einkar gott samstarf, en hann er að mínu mati hæfileikaríkur stjórnandi og hefur staðið sig afar vel við erfiðar aðstæður.“ Ingvi segist einnig þakklátur fyrir eindreginn stuðning Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi notið. Uppsögn Ingva kemur örfáum dögum eftir að starfshópur sem skipaður var af menntamálaráðherra skilaði skýrslu sinni um rekstur RÚV þar sem dökk mynd var dregin upp af rekstrarvanda stofnunarinnar. Illugi kallaði í kjölfar skýrslunnar eftir því að hlutverk RÚV verði endurskoðað. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ingva Hrafni frá því að tilkynningin birtist.
Tengdar fréttir Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40
Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39
Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15