Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 21:38 Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20
Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45