Byltingarkenndar sparnaðarleiðir Eyglóar Jakob Bjarnar skrifar 22. október 2015 19:30 Eygló hefur sett fram hugmyndir um sparnað við byggingar sem líklega leysa húsnæðisvandann á Íslandi. visir/gva Eygló Harðardóttir velferðarráðherra segir að með því að stytta byggingartíma sé hægt að lækka byggingarkostnað töluvert. Lítið hefur verið byggt af nýjum íbúðum að undanförnu meðan eftirspurnin er mikil. Til að bregðast við þessu ástandi boðuðu stjórnvöld til fundar í gær og segir Eygló fundinn hafa verið góðan. Viðskiptablaðið greinir frá:„Eygló segir að 10 til 15 aðilar komi að byggingu húss. Ef hver og einn væri með jafnt hlutfall í byggingarkostnaðinum og gæti lækkað kostnað hjá sér um 1% þá myndi það þýða heildarlækkun upp á 10 til 15%.“Það fylgir svo sögunni að það hafi verið gerður góður rómur að þessum hugmyndum Eyglóar á fundinum. Nema, nú klóra menn sér í kollinum og er þetta mál meðal annars til umræðu á Pírataspjallinu á Facebook. Eru margir á því að þetta þýði ekki 10 til 15 prósenta heildarlækkun, heldur einfaldlega 1 prósent. Ekki gangi að leggja saman í prósentureikningi. Og spyr einn þeirra sem tekur þátt í umræðunni af hverju ekki hafi þá einfaldlega verið fengnir hundrað aðilar að verkinu, og þannig mætti lækka byggingarkostnaðinn um hundrað prósent. Þá segist ein hafa lesið þetta fyrir móður sína, gamlan stærðfræðikennara, sem sagði við svo búið: Ég vona að ég hafi ekki kennt henni þessari. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Eygló Harðardóttir velferðarráðherra segir að með því að stytta byggingartíma sé hægt að lækka byggingarkostnað töluvert. Lítið hefur verið byggt af nýjum íbúðum að undanförnu meðan eftirspurnin er mikil. Til að bregðast við þessu ástandi boðuðu stjórnvöld til fundar í gær og segir Eygló fundinn hafa verið góðan. Viðskiptablaðið greinir frá:„Eygló segir að 10 til 15 aðilar komi að byggingu húss. Ef hver og einn væri með jafnt hlutfall í byggingarkostnaðinum og gæti lækkað kostnað hjá sér um 1% þá myndi það þýða heildarlækkun upp á 10 til 15%.“Það fylgir svo sögunni að það hafi verið gerður góður rómur að þessum hugmyndum Eyglóar á fundinum. Nema, nú klóra menn sér í kollinum og er þetta mál meðal annars til umræðu á Pírataspjallinu á Facebook. Eru margir á því að þetta þýði ekki 10 til 15 prósenta heildarlækkun, heldur einfaldlega 1 prósent. Ekki gangi að leggja saman í prósentureikningi. Og spyr einn þeirra sem tekur þátt í umræðunni af hverju ekki hafi þá einfaldlega verið fengnir hundrað aðilar að verkinu, og þannig mætti lækka byggingarkostnaðinn um hundrað prósent. Þá segist ein hafa lesið þetta fyrir móður sína, gamlan stærðfræðikennara, sem sagði við svo búið: Ég vona að ég hafi ekki kennt henni þessari.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira