Lewis Hamilton vann í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. september 2015 06:20 Lewis Hamilton jók forskot sitt í stigakeppni ökumanna um sjö stig í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hamilton stal forystunni af liðsfélaga sínum strax í ræsingunni. Rosberg tapaði í raun þremur sætum strax í byrjun keppninnar. „Þeir taka fram úr mér eins og ég sé á GP2 bíl. Þetta er vandræðalegt, mjög vandræðalegt,“ sagði Fernando Alonso í talstöðinni. Tvo hringi í röð missti hann ökumenn fram úr sér á ráskafla brautarinnar.Daniel Ricciardo og Felipe Massa lentu í samstuði í ræsingunni. Í atvikinu sprungu dekk á báðum bílum. Red Bull átti tvo síðustu bílana í keppninni á tímabili. Red Bull hefur verið á verðlaunapalli í Japan á hverju ári síðan 2006.Kimi Raikkonen endaði fjórði en á ekki lengur möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna 2015.Vísir/GettyRosberg gat einbeitt sér að því að elta Hamilton eftir annað þjónustuhlé Vettel. Vettel kom út á brautina eftir þjónustuhléið fyrir aftan Rosberg, sem þá var orðinn annar. Baráttan Finnanna, Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen varð að engu þegar Raikkonen nýtti sér þjónustuhlé til að taka fram úr. Aðeins einn ökumaður, Felipe Nasr á Sauber kláraði ekki keppnina, hann átti tvo hringi eftir þegar hann hætti keppni. Hann fær þó skráð að hann hafi lokið keppni. Þetta er því einungis fimmta keppnin í sögu Formúlu 1 þar sem allir klára. Fimm fremstu ökumennirnir í dag röðuðust í sömu sæti og þeir eru í, í stigakeppni ökumanna.Hér fyrir neðan má finna úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. 25. september 2015 22:15 Nico Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. 26. september 2015 06:48 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hamilton stal forystunni af liðsfélaga sínum strax í ræsingunni. Rosberg tapaði í raun þremur sætum strax í byrjun keppninnar. „Þeir taka fram úr mér eins og ég sé á GP2 bíl. Þetta er vandræðalegt, mjög vandræðalegt,“ sagði Fernando Alonso í talstöðinni. Tvo hringi í röð missti hann ökumenn fram úr sér á ráskafla brautarinnar.Daniel Ricciardo og Felipe Massa lentu í samstuði í ræsingunni. Í atvikinu sprungu dekk á báðum bílum. Red Bull átti tvo síðustu bílana í keppninni á tímabili. Red Bull hefur verið á verðlaunapalli í Japan á hverju ári síðan 2006.Kimi Raikkonen endaði fjórði en á ekki lengur möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna 2015.Vísir/GettyRosberg gat einbeitt sér að því að elta Hamilton eftir annað þjónustuhlé Vettel. Vettel kom út á brautina eftir þjónustuhléið fyrir aftan Rosberg, sem þá var orðinn annar. Baráttan Finnanna, Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen varð að engu þegar Raikkonen nýtti sér þjónustuhlé til að taka fram úr. Aðeins einn ökumaður, Felipe Nasr á Sauber kláraði ekki keppnina, hann átti tvo hringi eftir þegar hann hætti keppni. Hann fær þó skráð að hann hafi lokið keppni. Þetta er því einungis fimmta keppnin í sögu Formúlu 1 þar sem allir klára. Fimm fremstu ökumennirnir í dag röðuðust í sömu sæti og þeir eru í, í stigakeppni ökumanna.Hér fyrir neðan má finna úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. 25. september 2015 22:15 Nico Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. 26. september 2015 06:48 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. 25. september 2015 22:15
Nico Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. 26. september 2015 06:48
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15