Patriots vann sannfærandi sigur á Steelers | Sjáðu það helsta úr leiknum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2015 09:00 Rob Gronkowski skilaði þremur snertimörkum í fyrsta leik ársins. Vísir/Getty New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær en leikmenn Patriots slepptu forskotinu aldrei frá sér eftir að hafa náð því í öðrum leikhluta. Mikið hefur verið rætt um lið Patriots í sumar en leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hefur eytt töluverðum tímum í réttarhaldi fyrir aðild sína að málinu þegar lofti var dælt úr boltum fyrir leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. Var hann upphaflega dæmdur í fjögurra leikja bann en því var aflétt á dögunum og gat hann því tekið þátt í fyrsta leik. Þá léku Steelers án eins besta hlaupara deildarinnar, Le'Veon Bell, sem tekur þessa dagana út tveggja leikja bann eftir að hafa verið tekinn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum undir stýri eftir að hafa reykt kannabis. Það var ekki að sjá að hinn 38 ára gamli Brady væri eitthvað ryðgaður en Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í öðrum leikhluta eftir frábærar sendingar frá Brady á meðan leikmönnum Steelers tókst aðeins að koma einu vallarmarki á blað eftir tvær misheppnaðar tilraunir til vallarmarks. Sóknarleikur Steelers vaknaði til lífsins í seinni hálfleik en það var einfaldlega of seint eftir að Gronkowski liðsfélagi hans, Scott Chandler, bættu við sitt hvoru snertimarkinu. Steelers tókst að bæta við einu vallarmarki og tveimur snertimörkum frá Antonio Brown og Will Johnson en tíminn reyndist of naumur á endanum og lauk leiknum með sjö stiga sigri Patriots. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær en leikmenn Patriots slepptu forskotinu aldrei frá sér eftir að hafa náð því í öðrum leikhluta. Mikið hefur verið rætt um lið Patriots í sumar en leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hefur eytt töluverðum tímum í réttarhaldi fyrir aðild sína að málinu þegar lofti var dælt úr boltum fyrir leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. Var hann upphaflega dæmdur í fjögurra leikja bann en því var aflétt á dögunum og gat hann því tekið þátt í fyrsta leik. Þá léku Steelers án eins besta hlaupara deildarinnar, Le'Veon Bell, sem tekur þessa dagana út tveggja leikja bann eftir að hafa verið tekinn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum undir stýri eftir að hafa reykt kannabis. Það var ekki að sjá að hinn 38 ára gamli Brady væri eitthvað ryðgaður en Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í öðrum leikhluta eftir frábærar sendingar frá Brady á meðan leikmönnum Steelers tókst aðeins að koma einu vallarmarki á blað eftir tvær misheppnaðar tilraunir til vallarmarks. Sóknarleikur Steelers vaknaði til lífsins í seinni hálfleik en það var einfaldlega of seint eftir að Gronkowski liðsfélagi hans, Scott Chandler, bættu við sitt hvoru snertimarkinu. Steelers tókst að bæta við einu vallarmarki og tveimur snertimörkum frá Antonio Brown og Will Johnson en tíminn reyndist of naumur á endanum og lauk leiknum með sjö stiga sigri Patriots. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Sjá meira