Patriots vann sannfærandi sigur á Steelers | Sjáðu það helsta úr leiknum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2015 09:00 Rob Gronkowski skilaði þremur snertimörkum í fyrsta leik ársins. Vísir/Getty New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær en leikmenn Patriots slepptu forskotinu aldrei frá sér eftir að hafa náð því í öðrum leikhluta. Mikið hefur verið rætt um lið Patriots í sumar en leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hefur eytt töluverðum tímum í réttarhaldi fyrir aðild sína að málinu þegar lofti var dælt úr boltum fyrir leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. Var hann upphaflega dæmdur í fjögurra leikja bann en því var aflétt á dögunum og gat hann því tekið þátt í fyrsta leik. Þá léku Steelers án eins besta hlaupara deildarinnar, Le'Veon Bell, sem tekur þessa dagana út tveggja leikja bann eftir að hafa verið tekinn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum undir stýri eftir að hafa reykt kannabis. Það var ekki að sjá að hinn 38 ára gamli Brady væri eitthvað ryðgaður en Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í öðrum leikhluta eftir frábærar sendingar frá Brady á meðan leikmönnum Steelers tókst aðeins að koma einu vallarmarki á blað eftir tvær misheppnaðar tilraunir til vallarmarks. Sóknarleikur Steelers vaknaði til lífsins í seinni hálfleik en það var einfaldlega of seint eftir að Gronkowski liðsfélagi hans, Scott Chandler, bættu við sitt hvoru snertimarkinu. Steelers tókst að bæta við einu vallarmarki og tveimur snertimörkum frá Antonio Brown og Will Johnson en tíminn reyndist of naumur á endanum og lauk leiknum með sjö stiga sigri Patriots. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær en leikmenn Patriots slepptu forskotinu aldrei frá sér eftir að hafa náð því í öðrum leikhluta. Mikið hefur verið rætt um lið Patriots í sumar en leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hefur eytt töluverðum tímum í réttarhaldi fyrir aðild sína að málinu þegar lofti var dælt úr boltum fyrir leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. Var hann upphaflega dæmdur í fjögurra leikja bann en því var aflétt á dögunum og gat hann því tekið þátt í fyrsta leik. Þá léku Steelers án eins besta hlaupara deildarinnar, Le'Veon Bell, sem tekur þessa dagana út tveggja leikja bann eftir að hafa verið tekinn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum undir stýri eftir að hafa reykt kannabis. Það var ekki að sjá að hinn 38 ára gamli Brady væri eitthvað ryðgaður en Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í öðrum leikhluta eftir frábærar sendingar frá Brady á meðan leikmönnum Steelers tókst aðeins að koma einu vallarmarki á blað eftir tvær misheppnaðar tilraunir til vallarmarks. Sóknarleikur Steelers vaknaði til lífsins í seinni hálfleik en það var einfaldlega of seint eftir að Gronkowski liðsfélagi hans, Scott Chandler, bættu við sitt hvoru snertimarkinu. Steelers tókst að bæta við einu vallarmarki og tveimur snertimörkum frá Antonio Brown og Will Johnson en tíminn reyndist of naumur á endanum og lauk leiknum með sjö stiga sigri Patriots. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti