Gasol magnaður í sigri Spánverja Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2015 20:32 Gasol leggur niður laglega körfu. vísir/getty Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, í dag. Lettland vann 73-66 sigur á Slóveníu. Staðan var 42-40, Lettum í vil, í hálfleik og eftir spennandi síðari hálfleik unnu Lettarnir að lokum. Janis Strelnieksvar stigahæstur hjá Lettunum með sautján stig, en Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena einnig með sautján stig. Grikkir áttu í litlum sem engum vandræðum með Belga. Grikkirnir voru með þriggja stiga forystu í hálfleik, 34-31, en í síðari hálfleik settu þeir í fluggírinn og unnu að lokum 75-54. Yannis Bourousis gerði fjórtán stig fyrir Grikkina, en alls voru fjórir leikmenn Grikkland með tíu stig eða meira. Pierre-Antoine Gillet skoraði fjórtán stig fyrir Belga. Pau Gasol var í stuði þegar Spánverjar slógu út Pólverja, 80-66, eftir að Spánverjar höfðu leitt 41-39 í hálfleik. Paul Gasol lék á alls oddi, en hann skoraði 30 stig fyrir Spánverja. Hann hitti úr 6 af 7 þristum sínum og var funheitur. Einnig tók hann sjö fráköst. Damian Kulig skoraði tíu stig fyrir Pólverja. Frakkar slógu út Tyrki sem Ísland fór í framlengingu við á dögunum. Spurning er hvort framlengingin hafi setið í leikmönnum Tyrklands sem voru 36-26 undir í hálfleik og lokatölur 76-53. Nando De Colo gerði fimmtán stig fyrir Frakka auk þess sem þeir Evan Fournier og Joffrey Lauvergne gerðu tólf stig hvor. Ersan Ilyasova gerði fjórtán stig fyrir Tyrkina. EM 2015 í Berlín Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, í dag. Lettland vann 73-66 sigur á Slóveníu. Staðan var 42-40, Lettum í vil, í hálfleik og eftir spennandi síðari hálfleik unnu Lettarnir að lokum. Janis Strelnieksvar stigahæstur hjá Lettunum með sautján stig, en Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena einnig með sautján stig. Grikkir áttu í litlum sem engum vandræðum með Belga. Grikkirnir voru með þriggja stiga forystu í hálfleik, 34-31, en í síðari hálfleik settu þeir í fluggírinn og unnu að lokum 75-54. Yannis Bourousis gerði fjórtán stig fyrir Grikkina, en alls voru fjórir leikmenn Grikkland með tíu stig eða meira. Pierre-Antoine Gillet skoraði fjórtán stig fyrir Belga. Pau Gasol var í stuði þegar Spánverjar slógu út Pólverja, 80-66, eftir að Spánverjar höfðu leitt 41-39 í hálfleik. Paul Gasol lék á alls oddi, en hann skoraði 30 stig fyrir Spánverja. Hann hitti úr 6 af 7 þristum sínum og var funheitur. Einnig tók hann sjö fráköst. Damian Kulig skoraði tíu stig fyrir Pólverja. Frakkar slógu út Tyrki sem Ísland fór í framlengingu við á dögunum. Spurning er hvort framlengingin hafi setið í leikmönnum Tyrklands sem voru 36-26 undir í hálfleik og lokatölur 76-53. Nando De Colo gerði fimmtán stig fyrir Frakka auk þess sem þeir Evan Fournier og Joffrey Lauvergne gerðu tólf stig hvor. Ersan Ilyasova gerði fjórtán stig fyrir Tyrkina.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira