Gasol magnaður í sigri Spánverja Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2015 20:32 Gasol leggur niður laglega körfu. vísir/getty Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, í dag. Lettland vann 73-66 sigur á Slóveníu. Staðan var 42-40, Lettum í vil, í hálfleik og eftir spennandi síðari hálfleik unnu Lettarnir að lokum. Janis Strelnieksvar stigahæstur hjá Lettunum með sautján stig, en Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena einnig með sautján stig. Grikkir áttu í litlum sem engum vandræðum með Belga. Grikkirnir voru með þriggja stiga forystu í hálfleik, 34-31, en í síðari hálfleik settu þeir í fluggírinn og unnu að lokum 75-54. Yannis Bourousis gerði fjórtán stig fyrir Grikkina, en alls voru fjórir leikmenn Grikkland með tíu stig eða meira. Pierre-Antoine Gillet skoraði fjórtán stig fyrir Belga. Pau Gasol var í stuði þegar Spánverjar slógu út Pólverja, 80-66, eftir að Spánverjar höfðu leitt 41-39 í hálfleik. Paul Gasol lék á alls oddi, en hann skoraði 30 stig fyrir Spánverja. Hann hitti úr 6 af 7 þristum sínum og var funheitur. Einnig tók hann sjö fráköst. Damian Kulig skoraði tíu stig fyrir Pólverja. Frakkar slógu út Tyrki sem Ísland fór í framlengingu við á dögunum. Spurning er hvort framlengingin hafi setið í leikmönnum Tyrklands sem voru 36-26 undir í hálfleik og lokatölur 76-53. Nando De Colo gerði fimmtán stig fyrir Frakka auk þess sem þeir Evan Fournier og Joffrey Lauvergne gerðu tólf stig hvor. Ersan Ilyasova gerði fjórtán stig fyrir Tyrkina. EM 2015 í Berlín Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, í dag. Lettland vann 73-66 sigur á Slóveníu. Staðan var 42-40, Lettum í vil, í hálfleik og eftir spennandi síðari hálfleik unnu Lettarnir að lokum. Janis Strelnieksvar stigahæstur hjá Lettunum með sautján stig, en Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena einnig með sautján stig. Grikkir áttu í litlum sem engum vandræðum með Belga. Grikkirnir voru með þriggja stiga forystu í hálfleik, 34-31, en í síðari hálfleik settu þeir í fluggírinn og unnu að lokum 75-54. Yannis Bourousis gerði fjórtán stig fyrir Grikkina, en alls voru fjórir leikmenn Grikkland með tíu stig eða meira. Pierre-Antoine Gillet skoraði fjórtán stig fyrir Belga. Pau Gasol var í stuði þegar Spánverjar slógu út Pólverja, 80-66, eftir að Spánverjar höfðu leitt 41-39 í hálfleik. Paul Gasol lék á alls oddi, en hann skoraði 30 stig fyrir Spánverja. Hann hitti úr 6 af 7 þristum sínum og var funheitur. Einnig tók hann sjö fráköst. Damian Kulig skoraði tíu stig fyrir Pólverja. Frakkar slógu út Tyrki sem Ísland fór í framlengingu við á dögunum. Spurning er hvort framlengingin hafi setið í leikmönnum Tyrklands sem voru 36-26 undir í hálfleik og lokatölur 76-53. Nando De Colo gerði fimmtán stig fyrir Frakka auk þess sem þeir Evan Fournier og Joffrey Lauvergne gerðu tólf stig hvor. Ersan Ilyasova gerði fjórtán stig fyrir Tyrkina.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira