Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons Kristinn Páll Teitsson skrifar 15. september 2015 13:30 Julio Jones skorar hér snertimark númer tvö í gær. Vísir/Getty Atlanta Falcons byrjaði tímabilið á dramtískum sigri á Philadelphia Eagles í NFL-deildinni en fyrstu umferðinni lauk í gær. Sparkari Eagles klúðraði vallarmarkstilraun fyrir sigrinum þegar tæplega tvær og hálf mínúta voru eftir. Heimamenn í Falcons voru mun betri framan af og náðu að stöðva hraðan sóknarleik gestanna frá Philadelphia. Fengu Falcons tvö snertimörk frá stjörnuleikmanni liðsins, Julio Jones og virtist ekkert benda til þess að þetta yrði spennandi í stöðunni 20-3 í hálfleik. Gestirnir frá Philadelphia náðu hinsvegar yfirhöndinni í leiknum í þriðja og fjórða leikhluta og sóttu stíft á Atlanta vörnina með hröðum sóknarleik sínum. Náðu gestirnir frá Eagles forskotinu í fjórða leikhluta eftir tvö snertimörk frá DeMarco Murray og eitt frá Ryan Matthews. Það var hinsvegar Matt Bryant, sparkari Atlanta Falcons, sem var á endanum hetjan, er hann skilaði vallarmarki þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Í Kaliforníu mættust San Fransisco 49ers og Minnesota Vikings í seinni leik kvöldsins. Sóknarleikur gestanna frá Minnesota náði sér aldrei á strik og unnu 49ers öruggan 20-3 sigur. Hlauparinn Carlos Hyde skoraði snertimark undir lok fyrri hálfleiks og bætti hann við öðru í fjórða leikhluta sem tryggði sigurinn. Náði sóknarlína Minnesota sér aldrei á strik í leiknum en liðið skoraði aðeins eitt vallarmark í leiknum. NFL Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Atlanta Falcons byrjaði tímabilið á dramtískum sigri á Philadelphia Eagles í NFL-deildinni en fyrstu umferðinni lauk í gær. Sparkari Eagles klúðraði vallarmarkstilraun fyrir sigrinum þegar tæplega tvær og hálf mínúta voru eftir. Heimamenn í Falcons voru mun betri framan af og náðu að stöðva hraðan sóknarleik gestanna frá Philadelphia. Fengu Falcons tvö snertimörk frá stjörnuleikmanni liðsins, Julio Jones og virtist ekkert benda til þess að þetta yrði spennandi í stöðunni 20-3 í hálfleik. Gestirnir frá Philadelphia náðu hinsvegar yfirhöndinni í leiknum í þriðja og fjórða leikhluta og sóttu stíft á Atlanta vörnina með hröðum sóknarleik sínum. Náðu gestirnir frá Eagles forskotinu í fjórða leikhluta eftir tvö snertimörk frá DeMarco Murray og eitt frá Ryan Matthews. Það var hinsvegar Matt Bryant, sparkari Atlanta Falcons, sem var á endanum hetjan, er hann skilaði vallarmarki þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Í Kaliforníu mættust San Fransisco 49ers og Minnesota Vikings í seinni leik kvöldsins. Sóknarleikur gestanna frá Minnesota náði sér aldrei á strik og unnu 49ers öruggan 20-3 sigur. Hlauparinn Carlos Hyde skoraði snertimark undir lok fyrri hálfleiks og bætti hann við öðru í fjórða leikhluta sem tryggði sigurinn. Náði sóknarlína Minnesota sér aldrei á strik í leiknum en liðið skoraði aðeins eitt vallarmark í leiknum.
NFL Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira