Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. september 2015 21:45 Alexander Rossi Vísir/Getty Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. Rossi tekur sæti Roberto Merhi sem verður áfram hjá liðinu sem varaökumaður. Hann mun taka þátt í rússnesska kappakstrinum og í síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Keppnin í Singapúr um helgina verður fyrsta Formúlu 1 keppnin sem Rossi tekur þátt í. Rossi hafði áður verið varaökumaður Caterham, hann tók þátt í þremur æfingum árin 2013 og 2014. „Ég er afar þakklátur fyrir tækifærið sem Manor Marussia er að veita mér. Ég er ánægður með að liðið hefur trú á mér, ég er búinn að vera tilbúinn undir þetta í dágóðan tíma,“ sagði Rossi. „Singapúr brautin er mjög skemmtileg og frumraunin gæti ekki komið á betri tíma. Það er mikil vinna framundan og ég hlakka mikið til að enda 2015 með hvelli.John Booth, keppnisstjóri Manor segir að Rossi eigi eftir að „standa sig mjög vel“. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. Rossi tekur sæti Roberto Merhi sem verður áfram hjá liðinu sem varaökumaður. Hann mun taka þátt í rússnesska kappakstrinum og í síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Keppnin í Singapúr um helgina verður fyrsta Formúlu 1 keppnin sem Rossi tekur þátt í. Rossi hafði áður verið varaökumaður Caterham, hann tók þátt í þremur æfingum árin 2013 og 2014. „Ég er afar þakklátur fyrir tækifærið sem Manor Marussia er að veita mér. Ég er ánægður með að liðið hefur trú á mér, ég er búinn að vera tilbúinn undir þetta í dágóðan tíma,“ sagði Rossi. „Singapúr brautin er mjög skemmtileg og frumraunin gæti ekki komið á betri tíma. Það er mikil vinna framundan og ég hlakka mikið til að enda 2015 með hvelli.John Booth, keppnisstjóri Manor segir að Rossi eigi eftir að „standa sig mjög vel“.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00
Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30