Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld 8. september 2015 09:00 Anna stundar nám við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi. Mynd/Jonas Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Jazzkvöldin eru vikulegir viðburðir á hostelinu og hefur Anna spilað þar nokkrum sinnum áður, bæði ein og ásamt hljómsveit. „Núna verður þetta minn kvartett. Sigurður Flosason pabbi minn á saxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur,“ segir hún og heldur áfram: „Við ætlum að spila nokkra svona klassíska jazz standarda og nokkur vel valin lög eftir sönglagahöfundinn Jimmy Van Heusen. Þetta verður bara svona afslappað og spontant.“ Anna er búsett í Svíþjóð þar sem hún stundar framhaldsnám við Konunglega tónlistarháskólan í Stokkhólmi en hún er nýkomin til landsins eftir að hafa spilað á skemmtiferðaskipi undanfarnar vikur. „Ég var að spila á skemmtiferðaskipi í þrjár vikur á vesturströnd Grænlands. Þar spilaði ég ein þannig ég hlakka mikið til að spila með hljómsveit,“ segir hún glöð í bragði og bætir við að hún reyni alltaf að spila á einhverjum tónleikum hér á landi þegar hún er stödd á Íslandi. „Ég reyni að gera sem allra mest af því. Það er gaman að spila með pabba, við spilum svolítið saman.“Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 á Kex Hostel, Skúlagötu 28 og er aðgangur ókeypis. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Jazzkvöldin eru vikulegir viðburðir á hostelinu og hefur Anna spilað þar nokkrum sinnum áður, bæði ein og ásamt hljómsveit. „Núna verður þetta minn kvartett. Sigurður Flosason pabbi minn á saxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur,“ segir hún og heldur áfram: „Við ætlum að spila nokkra svona klassíska jazz standarda og nokkur vel valin lög eftir sönglagahöfundinn Jimmy Van Heusen. Þetta verður bara svona afslappað og spontant.“ Anna er búsett í Svíþjóð þar sem hún stundar framhaldsnám við Konunglega tónlistarháskólan í Stokkhólmi en hún er nýkomin til landsins eftir að hafa spilað á skemmtiferðaskipi undanfarnar vikur. „Ég var að spila á skemmtiferðaskipi í þrjár vikur á vesturströnd Grænlands. Þar spilaði ég ein þannig ég hlakka mikið til að spila með hljómsveit,“ segir hún glöð í bragði og bætir við að hún reyni alltaf að spila á einhverjum tónleikum hér á landi þegar hún er stödd á Íslandi. „Ég reyni að gera sem allra mest af því. Það er gaman að spila með pabba, við spilum svolítið saman.“Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 á Kex Hostel, Skúlagötu 28 og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið