Á þriðja milljarð í húsnæðismál Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. september 2015 13:37 Markmiðið með hækkun frítekjumarks er að hvetja leigjendur til langtímaleigu. Búist er við að framlög vegna húsnæðismála, uppbyggingar félagslegra leigubíbuða og aukins stuðnings við leigjendur muni nema 2,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016. Lagt er til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigumtekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði verði hækkað úr 30 prósentum í 50 prósent, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Virk skattbyrði leigutekna mun þar með lækka úr 14 prósentum í 10 prósent. Markmiðið með þessu er að hvetja til langtímaleigu íbúðahúsnæðis. Samkvæmt reglum um fjármagnstekjuskatt eru leigutekjur af lausafé, fasteignum eða eignaréttindum sem ekki tengjast atvinnurekstri skattlagðar samkvæmt skattframtali og teljast til fjármagnstekna. Skatturinn er alfarið greiddur eftirá og tekur mið af fjármagnstekjuskattshlutfalli. Hingað til hefur ekki verið greiddur fjármagnstekjuskattur af 30 prósent af tekjum af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þetta frítekjumark er ákvarðað í álagningu á grundvelli skattframtals og færast því einungis til skattskyldra tekna 70 prósent af fenginni leigu þótt gera eigi grein fyrir leigutekjum. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Sjá meira
Búist er við að framlög vegna húsnæðismála, uppbyggingar félagslegra leigubíbuða og aukins stuðnings við leigjendur muni nema 2,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016. Lagt er til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigumtekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði verði hækkað úr 30 prósentum í 50 prósent, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Virk skattbyrði leigutekna mun þar með lækka úr 14 prósentum í 10 prósent. Markmiðið með þessu er að hvetja til langtímaleigu íbúðahúsnæðis. Samkvæmt reglum um fjármagnstekjuskatt eru leigutekjur af lausafé, fasteignum eða eignaréttindum sem ekki tengjast atvinnurekstri skattlagðar samkvæmt skattframtali og teljast til fjármagnstekna. Skatturinn er alfarið greiddur eftirá og tekur mið af fjármagnstekjuskattshlutfalli. Hingað til hefur ekki verið greiddur fjármagnstekjuskattur af 30 prósent af tekjum af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þetta frítekjumark er ákvarðað í álagningu á grundvelli skattframtals og færast því einungis til skattskyldra tekna 70 prósent af fenginni leigu þótt gera eigi grein fyrir leigutekjum.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent