Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. ágúst 2015 19:30 Sebastian Vettel og Fernando Alonso bera saman bækur sínar. Vísir/Getty Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. McLaren hefur átt erfitt tímabil sem aðallega hefur verið sök Honda vélarinnar. Honda skaffar McLaren vélar en þær eru ekki eins öflugar og endingagóðar og vélar Ferrari, Mercedes eða jafnvel Renault sem þykir helst til máttlaus. „Ég tel að liðið hafi möguleikann á að verða samkeppnishæft 2016. McLaren er eitt stærsta liðið í Formúlu 1. Að mínu mati áttu þeir besta bílinn 2012,“ sagði Vettel. „Honda hefur getuna til að skaffa þeim afar öfluga vél, svo ég trúi því að þeir rati aftur í toppbaráttuna fljótlega, bætti Vettel við. Fernando Alonso, ökmaður McLaren tekur í sama streng en bætir við að framfarir muni halda áfram út yfirstandandi tímabil. „Við höfum reynsluna frá öllum hliðum til að gera þetta erfiða tímabil eins stutt og hægt er, ég er ánægður með framvindu mála,“ sagði Alonso. „Við byrjuðum kannski aðeins of langt frá öllum öðrum, en við erum að nálgast. Því miður sáust framfarirnar ekki á Spa og munu ekki sjást á Monza en við sáum þær í Ungverjalandi, þar vorum við nánast alltaf í topp 10. Vonandi getum við gert eitthvað svipað í Singapúr eða næstu keppnum. Í þeim keppnum sem eftir eru og á næsta tímabili munu hlutirnir snúast við,“ bætti Alonso við. Formúla Tengdar fréttir Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Whiting: Honda misnotaði reglurnar Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. 28. ágúst 2015 17:00 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. McLaren hefur átt erfitt tímabil sem aðallega hefur verið sök Honda vélarinnar. Honda skaffar McLaren vélar en þær eru ekki eins öflugar og endingagóðar og vélar Ferrari, Mercedes eða jafnvel Renault sem þykir helst til máttlaus. „Ég tel að liðið hafi möguleikann á að verða samkeppnishæft 2016. McLaren er eitt stærsta liðið í Formúlu 1. Að mínu mati áttu þeir besta bílinn 2012,“ sagði Vettel. „Honda hefur getuna til að skaffa þeim afar öfluga vél, svo ég trúi því að þeir rati aftur í toppbaráttuna fljótlega, bætti Vettel við. Fernando Alonso, ökmaður McLaren tekur í sama streng en bætir við að framfarir muni halda áfram út yfirstandandi tímabil. „Við höfum reynsluna frá öllum hliðum til að gera þetta erfiða tímabil eins stutt og hægt er, ég er ánægður með framvindu mála,“ sagði Alonso. „Við byrjuðum kannski aðeins of langt frá öllum öðrum, en við erum að nálgast. Því miður sáust framfarirnar ekki á Spa og munu ekki sjást á Monza en við sáum þær í Ungverjalandi, þar vorum við nánast alltaf í topp 10. Vonandi getum við gert eitthvað svipað í Singapúr eða næstu keppnum. Í þeim keppnum sem eftir eru og á næsta tímabili munu hlutirnir snúast við,“ bætti Alonso við.
Formúla Tengdar fréttir Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Whiting: Honda misnotaði reglurnar Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. 28. ágúst 2015 17:00 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45
Whiting: Honda misnotaði reglurnar Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. 28. ágúst 2015 17:00
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01