Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 21:45 Shak Rukh Khan nýtur gríðarlegra vinsælda á Indlandi. Vísir/AFP Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015 Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015
Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00