Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2015 16:30 Aníta og Jenny Meadows eigast aftur við í nótt. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira