Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2015 16:30 Aníta og Jenny Meadows eigast aftur við í nótt. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49 Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Þetta er fyrsta heimsmeistaramót hinnar 19 ára gömlu Anítu í fullorðinsflokki á ferlinum. Aníta er í sjötta og síðasta riðlinum sem þykir mjög sterkur. Þrjár fyrstu í hverjum riðli fara áfram í undanúrslit auk þeirra sex sem eru með besta tímann þar fyrir utan. Aníta hefur keppt við alla hina sex keppendurna í sínum riðli áður. Hún keppti m.a. við Jenny Meadows frá Bretlandi og Selinu Büchel frá Sviss á EM innanhúss í Prag í mars á þessu ári en Büchel varð hlutskörpust þar. Meadows er reyndust af þeim sjö hlaupurum sem eru í riðli Anítu en þessi 34 ára kempa hefur komist á pall á EM og HM, bæði innan- og utanhúss.Büchel hefur hlaupið hraðast í ár af þeim konum sem Aníta mætir í nótt.vísir/gettyBesti tími Meadows er 1:57,93 mínútur en hin marókkóska Malika Akkaoui á besta tíma þeirra keppenda sem skipa riðil sex, eða 1:57,64. Büchel á hins vegar besta tíma þessara sjö keppenda í ár, eða 1:57,95. Besti tími Anítu í greininni er 2:00,49 en hún náði þeim tíma á móti í Mannheim í lok júní 2013. Besti tími Anítu í ár er 2:01,15 en hún náði honum á móti í Nimone í Belgíu 1. ágúst síðastliðinn. Hlaupið í riðli Anítu hefst um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma.Þessar hlaupa í riðli 6: Besti tími í ár - Besti tími Selina Büchel (Sviss) 1:57,95 - 1:57,95 Anastasiia Tkachuk (Úkraína) 2:00,21 - 2:00,21 Melissa Bishop (Kanada) 1:59,52 - 1:59,52 Margaret Nyairera Wambui (Kenýa) 2:01,32 - 2:00,49 Malika Akkaoui (Marokkó) 2:00,69 - 1:57,64 Jennifer Meadows (Bretland) 1:59,21 - 1:57,93 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) 2:01,15 - 2:00,49
Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira