Árásin var vegna skuldar Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 09:30 Geno Smith í leik með Jets á síðasta tímabili. Vísir/Getty Árásin sem Geno Smith, leikstjórnandi New York Jets, varð fyrir í gær var vegna skuldar hans eftir að Geno Smith stóð ekki við loforð sín um að mæta í æfingarbúðir IK Enemkpali, leikmannsins sem kýldi Smith. Enemkpali keypti flugmiða fyrir Smith en leikstjórnandinn lét ekki sjá sig og vildi varnarmaðurinn því fá endurgreitt. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en talið var að tímabilið sem hefst eftir fjórar vikur væri síðasta tækifæri Smiths sem valinn var með 39. valrétt í nýliðavalinu árið 2013. Hefur honum ekki tekist að hrífa stuðningsmenn né forráðamenn liðsins fyrstu tvö tímabil sín í herbúðum Jets en hann var settur á bekkinn á miðju tímabili í stað hins 35 árs gamla Michael Vick á síðasta ári. Enemkpali borgaði fyrir flugmiða Smiths til þess að hann gæti komið og hitt unga aðdáendur í æfingarbúðum hans en leikstjórnandinn tjáði að hann gæti ekki mætt vegna þess að hann væri að heimsækja bróðir sinn á spítala. Leiddi það til þess að Enemkpali réðst á Smith í búningsklefanum í gær og braut kjálka Smiths á tveimur stöðum. Samkvæmt miðlum erlendis var um 600 dollara að ræða eða tæplega 80.000 íslenskar krónur. Enemkpali var leystur undan samningi hjá New York Jets undir eins en hann var valinn í nýliðavalinu á síðasta ári. Lék hann aðeins í sex leikjum fyrir liðið áður en hann var leystur undan samningi. NFL Tengdar fréttir Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
Árásin sem Geno Smith, leikstjórnandi New York Jets, varð fyrir í gær var vegna skuldar hans eftir að Geno Smith stóð ekki við loforð sín um að mæta í æfingarbúðir IK Enemkpali, leikmannsins sem kýldi Smith. Enemkpali keypti flugmiða fyrir Smith en leikstjórnandinn lét ekki sjá sig og vildi varnarmaðurinn því fá endurgreitt. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en talið var að tímabilið sem hefst eftir fjórar vikur væri síðasta tækifæri Smiths sem valinn var með 39. valrétt í nýliðavalinu árið 2013. Hefur honum ekki tekist að hrífa stuðningsmenn né forráðamenn liðsins fyrstu tvö tímabil sín í herbúðum Jets en hann var settur á bekkinn á miðju tímabili í stað hins 35 árs gamla Michael Vick á síðasta ári. Enemkpali borgaði fyrir flugmiða Smiths til þess að hann gæti komið og hitt unga aðdáendur í æfingarbúðum hans en leikstjórnandinn tjáði að hann gæti ekki mætt vegna þess að hann væri að heimsækja bróðir sinn á spítala. Leiddi það til þess að Enemkpali réðst á Smith í búningsklefanum í gær og braut kjálka Smiths á tveimur stöðum. Samkvæmt miðlum erlendis var um 600 dollara að ræða eða tæplega 80.000 íslenskar krónur. Enemkpali var leystur undan samningi hjá New York Jets undir eins en hann var valinn í nýliðavalinu á síðasta ári. Lék hann aðeins í sex leikjum fyrir liðið áður en hann var leystur undan samningi.
NFL Tengdar fréttir Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31