Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 15. ágúst 2015 15:12 Pedersen er klár. vísir/vilhelm Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Patrick Pedersen, Haukur Páll Sigurðsson og Ingvar Þór Kale byrja allir hjá Val en þeir voru tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla. Emil Atlason er ekki í hóp en hann er lánsmaður hjá Val frá KR. Hólmbert Aron Friðjónsson er valinn fram yfir Gary Martin og Þorstein Má Ragnarsson sem fremsti maður KR. Almarr Ormarsson byrjar sömuleiðis en Sören Fredriksen er á bekknum.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Valur: 1 Ingvar Þór Kale 2 Thomas Guldborg Christensen 7 Haukur Páll Sigurðsson 8 Kristinn Ingi Halldórsson 9 Patrick Pedersen 10 Kristinn Freyr Sigurðsson 11 Sigurður Egill Lárusson 20 Orri Sigurður Ómarsson 21 Bjarni Ólafur Eiríksson 22 Mathias Schlie 23 Andri Fannar StefánssonKR: 1 Stefán Logi Magnússon 3 Rasmus Christiansen 5 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Gunnar Þór Gunnarsson 8 Jónas Guðni Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 11 Almarr Ormarsson 17 Hólmbert Aron Friðjónsson 18 Aron Bjarki Jósepsson 20 Jacob Schoop 22 Óskar Örn Hauksson Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Patrick Pedersen, Haukur Páll Sigurðsson og Ingvar Þór Kale byrja allir hjá Val en þeir voru tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla. Emil Atlason er ekki í hóp en hann er lánsmaður hjá Val frá KR. Hólmbert Aron Friðjónsson er valinn fram yfir Gary Martin og Þorstein Má Ragnarsson sem fremsti maður KR. Almarr Ormarsson byrjar sömuleiðis en Sören Fredriksen er á bekknum.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Valur: 1 Ingvar Þór Kale 2 Thomas Guldborg Christensen 7 Haukur Páll Sigurðsson 8 Kristinn Ingi Halldórsson 9 Patrick Pedersen 10 Kristinn Freyr Sigurðsson 11 Sigurður Egill Lárusson 20 Orri Sigurður Ómarsson 21 Bjarni Ólafur Eiríksson 22 Mathias Schlie 23 Andri Fannar StefánssonKR: 1 Stefán Logi Magnússon 3 Rasmus Christiansen 5 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Gunnar Þór Gunnarsson 8 Jónas Guðni Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 11 Almarr Ormarsson 17 Hólmbert Aron Friðjónsson 18 Aron Bjarki Jósepsson 20 Jacob Schoop 22 Óskar Örn Hauksson
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira