Jóhannes Haukur í Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2015 13:00 Jóhannes Haukur Jóhannesson. Vísir/Stefán Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur fengið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vísis er reiknað með að Jóhannes Haukur muni birtast í tveimur þáttum í sjöttu seríu þessarar þáttaraðar en hvert hlutverk hans verður ekki vitað. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því leitað. Tökur sjöttu seríunnar hafa staðið yfir á Spáni og Írlandi það sem af er sumri en Jóhannes Haukur mun bætast í hóp þeirra Íslendinga sem hafa nú þegar leikið í Game of Thrones. Má þar fyrstan og fremstan nefna Hafþór Júlíus Björnsson sem lék Gregor Clegane, sem gekk undir viðurnefninu Fjallið. Meðlimir Sigur Rósar áttu einnig innkomu í fjórðu seríu þáttanna þar sem sveitin spilaði sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum sem heitir The Rains of Castamere. Þá hafa þættirnir verið teknir upp hér á landi og því Íslandstengingin orðin þó nokkur við Game of Thrones. Jóhannes Haukur hefur gert það gott undanfarið en hann birtist nýverið á skjánum sem Tómas, einn af lærisveinum Jesú, í bandarísku þáttunum A.D. Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur fengið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vísis er reiknað með að Jóhannes Haukur muni birtast í tveimur þáttum í sjöttu seríu þessarar þáttaraðar en hvert hlutverk hans verður ekki vitað. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því leitað. Tökur sjöttu seríunnar hafa staðið yfir á Spáni og Írlandi það sem af er sumri en Jóhannes Haukur mun bætast í hóp þeirra Íslendinga sem hafa nú þegar leikið í Game of Thrones. Má þar fyrstan og fremstan nefna Hafþór Júlíus Björnsson sem lék Gregor Clegane, sem gekk undir viðurnefninu Fjallið. Meðlimir Sigur Rósar áttu einnig innkomu í fjórðu seríu þáttanna þar sem sveitin spilaði sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum sem heitir The Rains of Castamere. Þá hafa þættirnir verið teknir upp hér á landi og því Íslandstengingin orðin þó nokkur við Game of Thrones. Jóhannes Haukur hefur gert það gott undanfarið en hann birtist nýverið á skjánum sem Tómas, einn af lærisveinum Jesú, í bandarísku þáttunum A.D.
Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00