Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2015 16:23 Framkvæmdir Kínverja á S-Kínahafi hafa verið umdeildar. VÍSIR/AFP Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, sagði í dag að framkvæmdir Kína við endurheimt lands í Suður-Kínahafi hefðu verið stöðvaðar. Þetta sagði hann á fundi Kína og Samtökum ríkja í Suð-Austur Asíu (ASEAN) sem fram fór í dag. „Kína hefur hætt framkvæmdum. Þið getið flogið yfir svæðið og séð það sjálf“ sagði Wang Yi við viðstadda. Á fundinum tilkynntu utanríkisráðherrar Kína og Taílands að samþykkt hefði verið að hraða viðræðum um siðareglur varðandi athæfi ríkjanna á Suður-Kínahafi. Kína gerir tilkall til yfirráða yfir stærstum hluta Suður-Kínahafsins sem talið er vera ríkt af náttúrulegum auðlindum auk þess sem að mikil umferð skipa er um hafið. Kínversk yfirvöld hafa hingað til alfarið hafnað kröfum Víetnam, Filippseyja, Brúnei, Malasíu og Taívan sem öll gera tilkall til síns hluta af hafinu.Kínverjar héldu umfangsmiklar heræfingar á Suður-Kínahafi í síðustu viku en Bandaríkjamenn hafa einnig haldið heræfingar á svæðinu ásamt bandamönnum sínum. Kínverjar ásökuðu í kjölfarið Bandaríkjamenn um að vera orsakavaldur spennu á svæðinu. Bandaríkin hafa hvatt deiluaðila til að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessari deilu. Jafnframt hafa yfirvöld í Bandaríkjunum gefið út að Kyrrahafsfloti bandaríska hersins muni vernda skipaleiðir sem eru mikilvægar bandarískum viðskiptahagsmunum við Suðaustur Asíu og Mið-Austurlönd og liggja um Suður-Kínahaf. Brúnei Kína Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31. júlí 2015 08:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, sagði í dag að framkvæmdir Kína við endurheimt lands í Suður-Kínahafi hefðu verið stöðvaðar. Þetta sagði hann á fundi Kína og Samtökum ríkja í Suð-Austur Asíu (ASEAN) sem fram fór í dag. „Kína hefur hætt framkvæmdum. Þið getið flogið yfir svæðið og séð það sjálf“ sagði Wang Yi við viðstadda. Á fundinum tilkynntu utanríkisráðherrar Kína og Taílands að samþykkt hefði verið að hraða viðræðum um siðareglur varðandi athæfi ríkjanna á Suður-Kínahafi. Kína gerir tilkall til yfirráða yfir stærstum hluta Suður-Kínahafsins sem talið er vera ríkt af náttúrulegum auðlindum auk þess sem að mikil umferð skipa er um hafið. Kínversk yfirvöld hafa hingað til alfarið hafnað kröfum Víetnam, Filippseyja, Brúnei, Malasíu og Taívan sem öll gera tilkall til síns hluta af hafinu.Kínverjar héldu umfangsmiklar heræfingar á Suður-Kínahafi í síðustu viku en Bandaríkjamenn hafa einnig haldið heræfingar á svæðinu ásamt bandamönnum sínum. Kínverjar ásökuðu í kjölfarið Bandaríkjamenn um að vera orsakavaldur spennu á svæðinu. Bandaríkin hafa hvatt deiluaðila til að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessari deilu. Jafnframt hafa yfirvöld í Bandaríkjunum gefið út að Kyrrahafsfloti bandaríska hersins muni vernda skipaleiðir sem eru mikilvægar bandarískum viðskiptahagsmunum við Suðaustur Asíu og Mið-Austurlönd og liggja um Suður-Kínahaf.
Brúnei Kína Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31. júlí 2015 08:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31. júlí 2015 08:00
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29