Spenna á Suður-Kínahafi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2015 12:15 Bæði kínverski og bandaríski herinn hafa haldið heræfingar á Suður-Kína hafi undanfarið. VÍSIR/AFP Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“ Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15